Enn skemmdir á kornökrum á Norðausturlandi vegna næturfrosts á vaxtartíma
Í þessari grein verður fyrst og fremst fjallað um frostskemmdir sem urðu á kornökrum á Norðausturlandi sumarið 2022, en jafnframt komið með ábendingar um val á landi til að minnka líkur á slíkum skemmdum, þannig að gæði verði betri og jafnari en nú er ef auka á kornrækt hér á landi.