Skylt efni

Korn

Skjólbelti og korn
Fræðsluhornið 30. september 2022

Skjólbelti og korn

Kornrækt á Íslandi er ekki bara möguleg heldur æskileg og nauðsynleg. En það er gömul saga og ný að með skjólbeltum eykst uppskera korns, gæði þess og öryggi í ræktun. Þetta hafa erlendar jafnt og innlendar rannsóknir sýnt. Skjólbelti geta að sama skapi minnkað ágang álfta og gæsa.

Endalaus tækifæri í kornrækt
Fréttir 22. september 2022

Endalaus tækifæri í kornrækt

Mikil bjartsýni ríkir um framtíð kornræktar hér á landi og segja þeir sem til þekkja ekkert því til fyrirstöðu að tvöfalda ræktunina á næstu árum, bæði til fóðurframleiðslu og manneldis. Auk þess sem hálmur er vannýttur.

Vilja eiga hálfsárs birgðir af korni
Fréttir 24. ágúst 2022

Vilja eiga hálfsárs birgðir af korni

Landbúnaðarstofnuninni í Noregi (n. Landbruksdirektoratet) var falið af landbúnaðar- og matvælaráðuneytinu þar í landi að kanna fýsileika þess að hið opinbera kæmi sér upp korngeymslum sem hægt væri að sækja í ef innflutningur á korni stöðvast.

Heimsmarkaðsverð á korni á niðurleið
Fréttir 20. júní 2022

Heimsmarkaðsverð á korni á niðurleið

Í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu rauk heimsmarkaðsverð á korni upp og náði t.d. verð á einu tonni af hveiti upp í 435 evrur, sem gera um 60.000 íslenskar krónur.

Sýningarreitir á Hvolsvelli
Fréttir 15. júní 2022

Sýningarreitir á Hvolsvelli

Fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum búvörudeildar SS má nú sjá 36 tilraunareiti sem sýna áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra.

Hveitirækt og kynbætur
Fræðsluhornið 15. júní 2022

Hveitirækt og kynbætur

Hveiti er ræktað hér á landi í fáum hekturum. En talsverðir möguleikar eru á ræktun þess hér á landi og kornið getur verið mikils virði í fóðureiningum fyrir ýmsar skepnur, svo ekki sé minnst á mögulegan virðisauka til manneldis.

Góð uppskera í repju og byggi
Fréttir 14. september 2020

Góð uppskera í repju og byggi

Feðgarnir Ólafur Eggertsson og Páll Eggert Ólafsson, bændur á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, segja ræktun á repju og korni hafa gengið mjög vel í sumar. Þeir hófu þreskingu á repju í þurrki og góðu veðri 27. ágúst. Síðan kom smá stopp vegna rigningar en 4. og 5. september létti til og var þá hægt að halda áfram og í bygginu líka.

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir
Fréttir 23. mars 2018

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir

Arctic Barley er nýtt íslenskt vörumerki en undir því er framleitt poppað byggkorn. Fljótlega eftir páska eru tvær byggblöndur væntanlegar í hillurnar í Hámu á Háskólatorgi Háskóla Íslands.

Heimsmarkaðsverð á korni hækkar
Fréttir 8. mars 2018

Heimsmarkaðsverð á korni hækkar

Verð á korni og mjólkurvörum á heimsmarkaði hækkaði lítillega í febrúar síðastliðnum en verð á jurtaolíu er enn lágt. Verðhækkun á korni ræðst af spám um minni uppskeru á þessu ári en því síðasta vegna óhagstæðra veðurskilyrða.

Meira ræktað af soja en maís
Fréttir 27. apríl 2017

Meira ræktað af soja en maís

Undanfarna áratugi hefur maís verið sú planta sem mest hefur verið ræktað af í heiminum. Nýjar tölur benda til að það muni breytast á þessu ári og að soja muni steypa maísnum af þeim stalli.

Búist við verðhækkunum á korni og sojabaunum
Fréttir 3. apríl 2017

Búist við verðhækkunum á korni og sojabaunum

Samkvæmt frétt North Star Genetics er búist við hækkandi verði á korni og sojabaunum á þessu ári eftir nokkuð langvarandi stöðnun.

Hveiti - konungur kornsins
Fræðsluhornið 3. mars 2015

Hveiti - konungur kornsins

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi. Ræktun þess hófst fyrir rúmum 11.000 árum og í dag er hveiti ræktað á 223 milljón hekturum lands sem eru 4% af öllu landi sem nýtt er undir landbúnað í heiminum.