Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Heimsmarkaðsverð á korni hækkar
Fréttir 8. mars 2018

Heimsmarkaðsverð á korni hækkar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Verð á korni og mjólkurvörum á heimsmarkaði hækkaði lítillega í febrúar síðastliðnum en verð á jurtaolíu er enn lágt. Verðhækkun á korni ræðst af spám um minni uppskeru á þessu ári en því síðasta vegna óhagstæðra veðurskilyrða.

Verð á kjöti stóð nánast í stað milli mánaða að því undanskildu að verð á fuglakjöti féll fjórða mánuðinn í röð. Verð á jurtaolíu hefur haldið áfram að falla og er núna það lægsta í 19 mánuði. Pálmaolía féll mest og er verðlækkunin rakin til aukinnar birgðasöfnunar í Malasíu og Indónesíu.

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu FAO er verð á sykri það lægsta í tvö ár vegna aukinnar framleiðslu á sykurrófum.

Skylt efni: Korn | heimsmarkaðsverð

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...