Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Aukning hefur verið á flutningi korns landleiðina frá Úkraínu.
Aukning hefur verið á flutningi korns landleiðina frá Úkraínu.
Mynd / Marina Yalanska
Fréttir 30. desember 2022

Flutningur í gegnum Pólland

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Í kringum 450.000 tonn af úkraínsku korni eru flutt landleiðina í gegnum Pólland í hverjum mánuði, sem er 50% aukning samanborið við mitt þetta ár.

Úkraína er einn stærsti framleiðandi korns og olíufræs í heimi, en eftir innrás Rússa í byrjun árs hefur flutningur sjóleiðina í gegnum Svartahaf dregist mjög saman. Reuters greinir frá. Eftir að hafnir Úkraínu voru alfarið lokaðar í hálft ár, var gert samkomulag við Rússa í júlí um að heimila skipaflutning. Rússar hafa þó ekki virt samninginn að fullu og því hefur sjóleiðin reglulega lokast undanfarna mánuði. Því er unnið að því að greiða fyrir flutningi landleiðina til að auka öryggi til langframa ef aðgangur að Svartahafshöfnum heldur áfram að vera skertur.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...