Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Aukning hefur verið á flutningi korns landleiðina frá Úkraínu.
Aukning hefur verið á flutningi korns landleiðina frá Úkraínu.
Mynd / Marina Yalanska
Fréttir 30. desember 2022

Flutningur í gegnum Pólland

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Í kringum 450.000 tonn af úkraínsku korni eru flutt landleiðina í gegnum Pólland í hverjum mánuði, sem er 50% aukning samanborið við mitt þetta ár.

Úkraína er einn stærsti framleiðandi korns og olíufræs í heimi, en eftir innrás Rússa í byrjun árs hefur flutningur sjóleiðina í gegnum Svartahaf dregist mjög saman. Reuters greinir frá. Eftir að hafnir Úkraínu voru alfarið lokaðar í hálft ár, var gert samkomulag við Rússa í júlí um að heimila skipaflutning. Rússar hafa þó ekki virt samninginn að fullu og því hefur sjóleiðin reglulega lokast undanfarna mánuði. Því er unnið að því að greiða fyrir flutningi landleiðina til að auka öryggi til langframa ef aðgangur að Svartahafshöfnum heldur áfram að vera skertur.

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...