Skylt efni

kjötframleiðsla

Kjötframleiðsla eykst
Fréttir 15. nóvember 2022

Kjötframleiðsla eykst

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var kjötframleiðsla í september 2022 alls 2,6% meiri en í september á síðasta ári.

Matvælaráðherra á móti innlendri  kjötframleiðslu?
Lesendarýni 21. október 2022

Matvælaráðherra á móti innlendri kjötframleiðslu?

Í október 2021, fyrir réttu ári síðan, birtu stjórnvöld stefnuplaggið „On the Path to Climate Neutrality – Iceland’s Long-Term low Emission Development Strategy“ í tengslum við COP26 (Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna) sem fór fram í Glasgow haustið 2021.

Grafalvarleg staða kjötframleiðslu
Skoðun 9. júní 2022

Grafalvarleg staða kjötframleiðslu

Margt fellur með íslenskri kjötframleiðslu, landgæði, vatn, skilningur neytenda á hreinleika og heilnæmi vörunnar og metnaður þeirra sem framleiðsluna stunda. Það eru hins vegar í núverandi umhverfi verulega ógnanir við þennan grunnatvinnuveg þjóðarinnar, landbúnað.

Kjötframleiðsla íslenskra bænda er í góðum takti við fjölgun landsmanna
Fréttir 10. febrúar 2022

Kjötframleiðsla íslenskra bænda er í góðum takti við fjölgun landsmanna

Heildarkjötframleiðsla íslenskra bænda á síðasta ári var tæp 31.012 tonn, sem var um 0,3% sam­­dráttur á milli ára. Þetta var samt rúmlega 4.090 tonnum meiri kjöt­­framleiðsla en á árinu 2010, sem er um 15,2% aukning. Virðist fram­leiðsluaukningin haldast ótrúlega vel í hendur við íbúa­fjölgun á sama tíma, sem nam  rúmlega 16,1%, eða um 51.162 tonn...

Enn er kindakjötið í efsta sæti í kjötframleiðslu landsmanna
Fréttir 17. desember 2021

Enn er kindakjötið í efsta sæti í kjötframleiðslu landsmanna

Samkvæmt tölum í mælaborði landbúnaðarins er kindakjöt enn í efsta sæti yfir kjötframleiðslu landsmanna og stendur nánast í stað á milli ára. Framleiðsla á alifuglakjöti er þó alveg að ná kindakjötsframleiðslunni og munar þar einungis 222,2 tonnum.

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti
Fréttir 9. desember 2020

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti

Sala á kjöti frá afurðastöðvum dróst saman um 10,5% í októbermánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þá hafði sala dregist saman á síðasta ársfjórðungi um 9,8%, en um 5% ef miðað er við 12 mánaða tímabil samkvæmt tölum frá atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti. 

Ástralskir kjötframleiðendur búa sig undir langvarandi neikvæð áhrif
Fréttir 29. maí 2020

Ástralskir kjötframleiðendur búa sig undir langvarandi neikvæð áhrif

Kjöt- og búfjársamtök Ástralíu [Meat & Livestock Australia – MLA] hafa gert úttekt á áhrifum COVID-19 á söluhorfur á kjötmarkaði. Flestar vísbendingar eru þar frekar neikvæðar.

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa
Fréttir 27. febrúar 2020

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa

Kjöt skiptir sköpum við að fæða jarðarbúa að mati vísindamanna við háskóla í Skotlandi og hafa þeir bent á að það sé ekki umhverfisvænna að skipta yfir í vegan fæði.

Spáð er að velta á kjötmarkaði í heiminum aukist árlega um 14,8% fram til 2026
Fréttir 2. janúar 2020

Spáð er að velta á kjötmarkaði í heiminum aukist árlega um 14,8% fram til 2026

Samkvæmt greiningu Meat Market á skýrslum og gögnum var kjötmarkaður á heimsvísu metinn á 10,10 milljarða dala árið 2018. Er búist við að hann muni ná 30,92 milljörðum dala fyrir árið 2026 og vaxi því um 14,8% á ári.

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi
Fréttir 6. desember 2018

Breskir bændur óttast aðför veganfólks að kjötframleiðslu í Bretlandi

Breskir bændur hafna alfarið hugmyndum veganfólks um að 14% skattur verði lagður á rautt kjöt og 79% skattur á unnar kjötvörur af heilsufarsástæðum. Er þetta talin enn ein birtingarmynd þess að öfgasinnar í röðum veganfólks vilji þvinga sínar neysluvenjur upp á alla aðra.

Nær 31 þúsund tonn af kjöti voru framleidd á síðasta ári
Fréttir 23. febrúar 2017

Nær 31 þúsund tonn af kjöti voru framleidd á síðasta ári

Samkvæmt tölum Búnaðarstofu MAST jókst heildarframleiðsla á kjöti á Íslandi um nær þúsund tonn frá 2015 til 2016, eða úr tæplega 29.870 tonnum í 30. 847 tonn. Það er 3,3% framleiðsluaukning frá árinu 2015.

Sprenging í sölu þrátt fyrir illt umtal
Fréttir 19. nóvember 2015

Sprenging í sölu þrátt fyrir illt umtal

Samkvæmt nýjustu yfirlitstölum Búnaðarstofu hjá Bænda­samtökum Íslands var heildarkjötframleiðslan síðustu 12 mánuði tæplega 30 þúsund tonn og jókst um 2,1% milli ára.

Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári
Fréttir 27. ágúst 2015

Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

Samkvæmt tölum Búnaðarstofu BÍ sem birtar eru á bls. 16 í Bændablaðinu í dag, þá var kjötframleiðslan á Íslandi frá ágúst 2014 til júlíloka 2015 samtals rúmlega 29.497 tonn. Var það aukning upp á 1,3% á milli ára, eða svipað og söluaukningin milli ára.

Málflutningur andstæðinga innflutningsins veikburða
Fréttir 12. júní 2015

Málflutningur andstæðinga innflutningsins veikburða

Frumvarp sem heimilaði innflutning á erfðaefni í holdanautgripi var lagt fram á Alþingi í vor. Fyrsta umræða um frumvarpið hefur farið fram. Óvíst er hvort frumvarpið verði samþykkt eins og það er eða hvort gerðar verði breytingar á því þar sem það á eftir að fara í gegnum aðra og þriðju umræðu í þinginu.

Skammur tími til stefnu
Fréttir 11. júní 2015

Skammur tími til stefnu

Í vor lagði Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðar­ráðherra fram frumvarp á Alþingi sem gerir ráð fyrir að heimilað verði að flytja inn erfðaefni úr norskum holdanautgripum. Tilgangurinn með innflutningnum er að auka nautakjötsframleiðslu í landinu.