Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Kjötframleiðsla síðustu áratuga.
Kjötframleiðsla síðustu áratuga.
Mynd / Hagstofa Ísland
Fréttir 15. nóvember 2022

Kjötframleiðsla eykst

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var kjötframleiðsla í september 2022 alls 2,6% meiri en í september á síðasta ári.

Kindakjötsframleiðslan var 4% meiri og nautakjötsframleiðslan 3% meiri en í fyrra. Framleiðsla á alifuglakjöti var 5% minni en í september 2021 en svínakjötsframleiðslan 1% meiri.

Útungun alifugla til kjötframleiðslu var 9% meiri en í september í fyrra.

Tölur Hagstofunnar sýna að framleiðsla á lambakjöti hefur dregist verulega saman frá því á níunda áratug síðustu aldar. Framleiðsla á nauta-, svína- og alifuglakjöti hefur aftur á móti aukist talsvert og sýnu mest á alifuglakjöti. Framleiðsla á hrossakjöti hefur nánast haldist óbreytt.

Skylt efni: kjötframleiðsla

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...