Sviptingar á kínverska mjólkurmarkaðinum
Á einungis tveimur áratugum hefur kínversk mjólkurframleiðsla aukist gríðarlega frá því að vera rétt um 13 milljarðar lítra upp úr síðustu aldamótum upp í núna rúmlega 40 milljarða lítra mjólkur. Í dag er Kína í fjórða sæti yfir þau lönd sem framleiða mest af mjólk í heiminum, á eftir Pakistan, Bandaríkjunum og Indlandi, sem er langstærst á þessu s...
























