Skylt efni

Kína

Kínverjar stefna á að verða sjálfum sér nægir um svínakjöt á næstu 5 árum
Fréttir 11. janúar 2021

Kínverjar stefna á að verða sjálfum sér nægir um svínakjöt á næstu 5 árum

Svínakjötsframleiðendur um allan heim eru nú beðnir að endurskoða framleiðsluáætlanir sínar með tilliti til hraðrar enduruppbyggingar í svínaræktinni í Kína í kjölfar áfalla sem landið lenti í vegna afrísku svína-pestarinnar. Þurftu Kínverjar þá að fella milljónir svína og treysta að stærstum hluta á innflutning á svínakjöti. Samkvæmt Robobank virð...

Fjöldi nýrra risasvínabúa rísa í nágrenni stórborga með tugum þúsunda gylta
Fréttir 4. janúar 2021

Fjöldi nýrra risasvínabúa rísa í nágrenni stórborga með tugum þúsunda gylta

Stærsti svínakjötsneytandi heims, Sifanghong Agriculture í Kína, mun stórauka framleiðslu sína og bæta um 200 milljón svínum í stofn sinn. Verður það gert með því að reisa ný býli um allt land til að endurheimta framleiðsluna eftir svínapestina sem herjað hefur á landið síðan 2018. 

Kína er langöflugasta þjóð heims í framleiðslu á raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum
Fréttaskýring 1. júlí 2020

Kína er langöflugasta þjóð heims í framleiðslu á raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum

Alþjóðaorkumálastofnunin (IEA) spáir nú 13% samdrætti frá 2019 í framleiðslu raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum á árinu 2020. Það er í fyrsta sinn síðan á árinu 2000 að bakslag verður í raforkuframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Trump undirritar samning við Kínverja um afléttingu tolla
Fréttir 28. janúar 2020

Trump undirritar samning við Kínverja um afléttingu tolla

Undirritaður hefur verið fyrsti áfangi í að taka niður tollmúra í viðskiptum Bandaríkjanna og Kína. Sem kunnugt er hefur þetta tollastríð haft mikil og neikvæð áhrif á landbúnað í Bandaríkjunum. Þessi áfanga­samningur gengur út á að afnema tolla á viðskiptum með rautt kjöt og alifuglaafurðir.

Landbúnaðarferð til Kína - seinni hluti
Á faglegum nótum 18. desember 2019

Landbúnaðarferð til Kína - seinni hluti

Dagana 27. október til 8. nóvember sl. stóð yfir ferð 40 Íslendinga, aðallega íslenskra bænda, til Kína en tilgangur ferðarinnar var að kynna sér þarlendan landbúnað og þá aðallega kúabúskap.

Landbúnaðarfagferð til KÍNA – fyrri hluti
Á faglegum nótum 2. desember 2019

Landbúnaðarfagferð til KÍNA – fyrri hluti

Dagana 27. október til 8. nóvember sl. stóð yfir ferð 40 Íslendinga, aðallega íslenskra bænda, til Kína en tilgangur ferðarinnar var að bæði kynna sér þarlendan landbúnað og þá aðallega kúabúskap.

Niðurskurður svína í Kína samsvarar ársframleiðslu svínakjöts í Evrópu
Fréttir 19. júní 2019

Niðurskurður svína í Kína samsvarar ársframleiðslu svínakjöts í Evrópu

Kínverjar glíma nú við mikla útbreiðslu á afrískri svínapest [African swine flu - ASF). Samkvæmt úttekt sérfræðinga hollenska bankans Robobank þá er gert ráð fyrir að Kínverjar þurfi að farga um 150–200 milljónum svína til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins.

Fjallalamb má flytja lambakjöt út til Kína
Fréttir 27. maí 2019

Fjallalamb má flytja lambakjöt út til Kína

Fjallalamb hf. á Kópaskeri hefur verið sett á opinberan lista í Kína yfir fyrirtæki sem hafa leyfi til að flytja inn lambakjöt frá Íslandi og getur útflutningur hafist í næstu sláturtíð.

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína
Fréttir 23. október 2018

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína

Rúm fimm ár eru liðin síðan skrifað var undir fríverslunar­samning milli Íslands og Kína en sauðfjárhluti hans var loks staðfestur í september. Þá undirrituðu Guðlaugur Þór og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, bókun við fríverslunarsamninginn um heilbrigðisvottun á íslensku lambakjöti.

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn
Fréttir 20. ágúst 2018

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn

Undanfarin ár hefur efnahagur í Kína tekið miklum stakkaskiptum og með bættum hag hafa neysluvenjur Kínverja gjörbreyst. Áður fyrr voru mjólkurvörur, kjötmeti og fiskur ekki hátt hlutfall af því sem fólk lét ofan í sig en nú orðið eykst neyslan, mælt í kílóum á hvern íbúa landsins, ár frá ári.

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn
Fréttaskýring 10. ágúst 2018

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn

Undanfarin ár hefur efnahagur í Kína tekið miklum stakkaskiptum og með bættum hag hafa neysluvenjur Kínverja gjörbreyst. Áður fyrr voru mjólkurvörur, kjötmeti og fiskur ekki ...

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa
Fréttir 12. júlí 2018

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa

Stjórnvöld í Kína hafa aflétt ríflega 20 ár innflutningsbanni á nautakjöti frá löndum sem urðu illa úti vegna Creutzfeld-Jakob eða Mad Cow Misease sýkinga.

Stríð Kínverja gegn mengun sagt muni breyta heiminum
Fréttaskýring 11. júlí 2018

Stríð Kínverja gegn mengun sagt muni breyta heiminum

Baráttan við koltvísýringsmengun frá iðnaði og bílaumferð í borgum hefur tekið á sig ýmsar myndir. Kínverjar eru þar að taka risastökk með metnaðarfullum markmiðum. Það virðist þó í fljótu bragði á skjön við stórtækar áætlanir þeirra um olíu- og gasvinnslu í Nepal.

China Modern Dairy – einn stærsti mjólkurframleiðandi í heimi
Fréttir 1. mars 2018

China Modern Dairy – einn stærsti mjólkurframleiðandi í heimi

Þó svo að mjólkurframleiðsla í Kína sé hreint ekki ný af nálinni þá hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á kúabúskap þar í landi undanfarna tvo áratugi. Hagvöxtur í landinu hefur verið umtalsverður og hagur íbúa landsins vænkast og samhliða því hafa neysluvenjur breyst verulega.

100 milljónir fugla til kjötframleiðslu
Fréttir 1. febrúar 2018

100 milljónir fugla til kjötframleiðslu

Verið er að reisa kjúklingabú í Kína sem hýsa mun 100 milljón hænsnfugla til kjötframleiðslu. Gert er ráð fyrir að ársframleiðslan verði um 200.000 tonn á ári og verður slátrun og fullvinnsla afurða í tengslum við búið.

Kína semur við Ísrael um kaup á rannsóknastofuræktuðu kjöti
Fréttir 27. október 2017

Kína semur við Ísrael um kaup á rannsóknastofuræktuðu kjöti

Stjórnvöld í Kína og Ísrael hafa gert með sér samkomulag um að Kínverjar kaupi rannsóknastofuræktað kjöt fyrir 300 milljón Bandaríkjadali, eða rúma 31,5 milljarða íslenskra króna, frá Ísrael.

Hrísgrjón til Kína
Fréttir 11. ágúst 2017

Hrísgrjón til Kína

Þrátt fyrir að Kína framleiði allra þjóða mest af hrísgrjónum er framleiðslan í landinu ekki næg til að uppfylla þarfir innanlandsmarkaðar.

Draumurinn um Hansen frá Kína
Á faglegum nótum 12. desember 2016

Draumurinn um Hansen frá Kína

Að þessu sinni verður ekki beint fjallað um gamla dráttarvél heldur farið vítt og breitt yfir dráttarvélaframleiðslu í Kína.

Stærsta dýraklónaverksmiðja í heimi reist í Kína
Fréttir 7. desember 2015

Stærsta dýraklónaverksmiðja í heimi reist í Kína

Kínverska fyrirtækið BoyaLife mun hefja fjöldaframleiðslu á nautgripum úr fósturvísum um mitt ár 2016. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja möguleikana óendanlega og til standi í framtíðinni að klóna leitarhunda, veðhlaupahesta og dýr í útrýmingarhættu.

Risaverkefni í vatnsöflun með flutningi á heilu stórfljótunum á milli landshluta
Fréttaskýring 13. nóvember 2015

Risaverkefni í vatnsöflun með flutningi á heilu stórfljótunum á milli landshluta

Vaxandi skortur er á neysluvatni víða um heim og gengið hefur verið illilega á vatnsbirgðir vegna óhóflegrar uppdælingar á grunnvatni. Stórvirki eru í gangi víða til að leysa úr vaxandi neyð í vatnsöflun. Það er eitthvað sem kann að þykja framandi hér á landi í þeirri gnægð drykkjarvatns sem Íslendingar hafa aðgang að.

Kínverjar reisa risabú í svínarækt
Fréttir 19. júní 2015

Kínverjar reisa risabú í svínarækt

Fulltrúar alþjóðlega fyrirtækisins Alltech undirrituðu þann 21. maí viljayfirlýsingu (memor­andum of understanding) við fulltrúa kínverska landbúnaðar­þróunarfyrirtækisins Jiangsu Guo Ming um samvinnu við að koma á fót nýju risastóru svínabúi í Kína.

Ég er svín
Skoðun 12. maí 2015

Ég er svín

Kínverska tunglalmanakið er það elsta í heimi og gerir ráð fyrir sextíu ára hring sem skiptist í sex tíu ára skeið, auk þess sem um er að ræða tólf undirflokka.

Í Kína eru borðaðir hundar en ekki ostar!
Á faglegum nótum 23. janúar 2015

Í Kína eru borðaðir hundar en ekki ostar!

Þeir sem fylgjast með þróun heimsverslunar með mjólkurafurðir vita að kínverski markaðurinn hefur verið gríðarlega mikilvægur fyrir helstu útflutningslönd mjólkurafurða og verður það væntanlega áfram.