Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa
Fréttir 12. júlí 2018

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Stjórnvöld í Kína hafa aflétt ríflega 20 ár innflutningsbanni á nautakjöti frá löndum sem urðu illa úti vegna Creutzfeld-Jakob eða Mad Cow Misease sýkinga.

Markaður fyrir nautakjöt í Kína er stór og hefur haldið áfram að vaxa jafnt og þétt undanfarin ár með vaxandi millistétt í landinu. Kína er annar stærsti innflytjandi nautakjöts í heiminum í dag.

Meðal landa sem nú mega flytja nautakjöt til Kína eru Bandaríkin, Kanada, Ungverjaland, Danmörk, Ítalía, Írland og Frakkland.

Bann á innflutningi á nautakjöti til Kína er enn í gildi fyrir Pólland, Þýskaland, Svíþjóð, Portúgal og Spán en öll þessi lönd urði illa úti vegna Creutzfeld-Jakob sýkinga á sínum tíma. Víða var m.a. bannað að nota kjötmjöl til dýraeldis.

Skylt efni: viðskipti | Kína

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.