Skylt efni

viðskipti

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum
Fréttir 17. janúar 2019

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum

Nokkur styr hefur staðið um umreikning á tollkvótum þegar rætt er um „ígildi kjöts með beini“ eða beinlausa vöðva. Það hefur þótt skjóta skökku við að innflutningur hefur verið reiknaður án beina en útflutningur á kindakjöti með beini.

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna
Fréttir 23. ágúst 2018

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna

Tvö af stærstu matvæla­fram­leiðslu­fyrirtækjum á Norðurlandi, Norð­lenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félag­anna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð áreiðan­leika­k­annana, samþykki Sam­keppnis­­eftirlits og samþykki hluthafafundar Bú­sældar, eigenda Norðlenska.

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa
Fréttir 12. júlí 2018

Kína afléttir innflutningsbanni á nautakjöti frá fjölda landa

Stjórnvöld í Kína hafa aflétt ríflega 20 ár innflutningsbanni á nautakjöti frá löndum sem urðu illa úti vegna Creutzfeld-Jakob eða Mad Cow Misease sýkinga.

Minni sala á sumarblómum
Fréttir 10. júlí 2018

Minni sala á sumarblómum

Sala á sumarblómum og garðplöntum er að stærstum hluta árstíðabundin og háð því að tíðin sé góð. Á sólardögum flykkist fólk út í garð og í gróðrarstöðvar til að kaupa blóm. Seljendur garðplantna sunnan- og vestanlands eru sammála um að salan hafi farið hægt af stað í sumar og að hún sé minni en oft áður það sem af er sumri.

Hrísgrjón til Kína
Fréttir 11. ágúst 2017

Hrísgrjón til Kína

Þrátt fyrir að Kína framleiði allra þjóða mest af hrísgrjónum er framleiðslan í landinu ekki næg til að uppfylla þarfir innanlandsmarkaðar.

Bayer kaupir Monsanto
Fréttir 16. september 2016

Bayer kaupir Monsanto

Gengið hefur verið frá samningi um að þýski lyfja- og efnaframleiðandinn Bayer kaupi fræsölu- og efnaframleiðslurisan Monsanto. Kaupverðið er 56,6 milljarðar bandaríkjadalir en uppreiknast í 66 milljarða dala þegar tekið er með í reikninginn að Bayer yfirtekur skuldir Monsanta.

Monsanto hafnar 62 milljarða dollara tilboði
Fréttir 7. júní 2016

Monsanto hafnar 62 milljarða dollara tilboði

Þýska lyfja- og efnafyrirtækið Bayer bauð fyrir nokkrum dögum 62 milljarða bandaríkjadali í reiðufé eða jafngildi 7,749 millj­arða íslenskra króna í fræ- og efnaframleiðslufyrirtækið Monsanto.

Eigendaskipti á Sveinbjarnargerði
Fréttir 14. janúar 2015

Eigendaskipti á Sveinbjarnargerði

Eignarhaldsfélagið Sólfjörð hótels hefur keypt Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði í austanverðum Eyjafirði. Að Sólfjörð hótels stendur Sigurður Karl Jóhannsson veitingamaður á Akureyri. Seljandi er Byggðastofnun og var skrifað undir samninga um viðskiptin í dag, þriðjudag.