Skylt efni

íslenskur landbúnaður

Sýningarsvæðið nánast uppbókað
Fréttir 29. ágúst 2022

Sýningarsvæðið nánast uppbókað

Stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2022 verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 14.–16. október nk. Að sögn framkvæmdastjóra sýningarinnar er markmiðið að kynna íslenskan landbúnað og leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni.

Ómetanleg verðmæti
Skoðun 12. maí 2022

Ómetanleg verðmæti

Vorið er tími vonar og væntinga og þá hýrnar yfir Íslendingum, ekki síst nú eftir afspyrnu leiðinlega ársbyrjun í veðurfari. Það ætti því að öllu eðlilegu að vera tilefni til að gleðjast, einkum hjá sauðfjárbændum sem standa nú í miðjum sauðburði. 

Íslenskur landbúnaður og fæðuöryggi
Lesendarýni 13. apríl 2022

Íslenskur landbúnaður og fæðuöryggi

Nú er komin upp sú staða í þriðja skiptið á fáeinum árum að spurningar vakna um fæðuöryggi á Íslandi. Fyrst var um að ræða fjármálakreppu á heimsvísu sem vakti menn til umhugsunar. Næst var það heimsfaraldur kórónuveirunnar, en nú er það styrjaldarástand í Úkraínu og möguleg heimsstyrjöld sem illu heilli gæti fylgt í kjölfarið.

Framboðsfundur um landbúnaðarmál
Fréttir 20. september 2021

Framboðsfundur um landbúnaðarmál

Samtök ungra bænda, Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ ) og Matís bjóða til opins framboðsfundar á morgun þriðjudag í húsnæði LbhÍ á Hvanneyri undir yfirskriftinni Landbúnaður á 21. öldinni – Hvað gera bændur þá?

Hlutverk landbúnaðarins í baráttunni gegn loftslagsvánni
Á faglegum nótum 20. september 2021

Hlutverk landbúnaðarins í baráttunni gegn loftslagsvánni

Í skýrslu IPCC sem kom út í ágústbyrjun er að finna skýr skilaboð um að hraða verði aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum. Í skýrslunni eru lagðar fram skýrar niðurstöður um að athafnir mannkyns eru meginorsök loftslagsbreytinga. Skýrslan styrkir enn frekar þann þekkingargrunn sem spálíkön vísindamanna byggja á.

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn
Fréttir 14. september 2021

Tillaga að landbúnaðarstefnu kynnt í ríkisstjórn

Tillaga að landbúnaðarstefnu var kynnt í ríkisstjórn í dag undir yfirskriftinni Ræktum Ísland. Þrír efnisflokkar liggja stefnunni til grundvallar; landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd auk tækni og nýsköpunar.

Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu
Skoðun 9. september 2021

Ný verkefni í landbúnaði kalla á uppstokkun í stjórnsýslu

Þegar tvær vikur eru til kosninga, sem haldnar verða 25. september næstkomandi, er baráttan að ná hámarki. Tíu flokkar eru í framboði að þessu sinni og í síðasta mánuði var öllum framboðum boðið að þiggja kynningu frá Bændasamtökunum og hlýða á áherslur samtakanna í aðdraganda kosninga. 

Almannagæði og kolefnissamlag
Skoðun 2. júlí 2021

Almannagæði og kolefnissamlag

Það er hinn versti misskilningur að markaður eigi að stýra stóru og smáu í lífinu. Markaðurinn er fyrst og fremst gagnlegur þar sem aðilar með góða yfirsýn hafa eitthvað til þess að skiptast á og verðleggja í samskiptum.

„Hjartað slær með landbúnaði og sveitinni“
Líf og starf 29. júní 2021

„Hjartað slær með landbúnaði og sveitinni“

Sara Jóna Emilía býr í Skagafirði en er fædd og uppalin í sveit í skosku hálöndunum. Hún er náttúrubarn og ævintýra­mann­eskja af Guðs náð og alltaf með myndavélina við höndina en Sara hefur vakið athygli fyrir fallegar myndir sem hún málar af umhverfinu í Skagafirði þar sem íslensku húsdýrin koma jafnan við sögu.

Stefnir í glæsilega landbúnaðarsýningu
Fréttir 29. júní 2021

Stefnir í glæsilega landbúnaðarsýningu

Undirbúningur fyrir sýning­una „Íslenskur landbúnaður 2021“ sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 8.-10. október hefur gengið afar vel. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, framkvæmdastjóra sýningarinnar hafa básapantanir aukist mikið með afléttingu sóttvarnahafta.

Fyrstu drög að Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: breyttar áherslur í styrkjakerfinu
Fréttir 5. maí 2021

Fyrstu drög að Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: breyttar áherslur í styrkjakerfinu

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra stóð fyrir kynningarfundi í morgun í beinu streymi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, þar sem kynntar voru tillögur verkefnisstjórnar um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland.

Íslenskt merki á hvítt sem rautt
Lesendarýni 19. apríl 2021

Íslenskt merki á hvítt sem rautt

„Mér þykir vænt um svín. Hundar líta upp til okkar. Kettir líta niður á okkur. Svín meðhöndla okkur sem jafningja.“ Það er haft fyrir satt að Winston Churchill hafi svarað Stalín með þessum orðum á Yalta-ráðstefnunni 1945 þegar sá síðarnefndi sagði að Franklin D. Roosevelt forseti væri svín.

Bændasamtök Íslands boða til veffundar um mögulegar breytingar á félagskerfi landbúnaðarins
Fréttir 4. mars 2021

Bændasamtök Íslands boða til veffundar um mögulegar breytingar á félagskerfi landbúnaðarins

Stjórn Bændasamtaka Íslands (BÍ) býður bændum til veffundar fimmtudaginn 4. mars þar sem kynntar verða tillögur að breytingum á félagskerfi landbúnaðarins, sem fela meðal annars í sér sameiningu BÍ og búgreinafélaganna.

Líf eða dauði íslensks landbúnaðar
Lesendarýni 23. febrúar 2021

Líf eða dauði íslensks landbúnaðar

Frá því um landnám hefur land­búnaður verið stundaður á Íslandi. Hann hefur í árhundruð haldið lífinu í landsmönnum og án hans hefði tæplega orðið varanleg byggð í landinu. Hollusta íslenskra landbúnaðarvara er óumdeild þar sem hrein íslensk náttúra og tært íslenskt vatn spila stórt hlutverk.

Aðgerðaáætlun til eflingar á íslenskum landbúnaði
Fréttir 17. febrúar 2021

Aðgerðaáætlun til eflingar á íslenskum landbúnaði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti aðgerðaáætlun til eflingar á íslenskum landbúnaði á streymisfundi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (ANR) í morgun. Kynntar voru 12 aðgerðir sem er ætlað að skapa öfluga viðspyrnu fyrir íslenskan landbúnað eftir COVID-19 faraldurinn og auðvelda honum að nýta tækifæri framtí...

Framtíð landbúnaðar á Íslandi er í okkar höndum
Lesendarýni 16. febrúar 2021

Framtíð landbúnaðar á Íslandi er í okkar höndum

Bændur hafa undanfarið tekist á við margs konar áskoranir. Stóraukinn innflutningur á land­búnaðarafurðum undan­farinn áratug hefur veikt íslenska matvælaframleiðslu. Inn­lendir framleiðendur keppa við stórtæka iðnaðarframleiðslu erlendra þjóða á matvörumarkaði hér­lendis. Þá hefur COVID- 19 sett strik í reikninginn með fækkun ferðamanna, ætla má a...

Vörumst villuljós
Lesendarýni 6. janúar 2021

Vörumst villuljós

Fyrir nokkru skrifaði formaður Miðflokksins grein í Bændablaðið sem snerist um greiningu og lausnir á stöðu landbúnaðarins. Hann greinir réttilega að á Íslandi séu blikur á lofti og hafi verið um nokkra hríð í landbúnaðarmálum. Á hinn bóginn er greiningin í meginþáttum röng. Honum yfirsjást atriði sem skipta sköpum þegar um það er að tefla að koma ...

Staða íslensks landbúnaðar vandinn og lausnin
Lesendarýni 25. nóvember 2020

Staða íslensks landbúnaðar vandinn og lausnin

Heimsfaraldur kórónuveiru hefur lagt línurnar um stjórnmálaumræðu ársins 2020. Fyrir vikið hafa mörg stór úrlausnarefni, sem þó þoldu enga bið áður en faraldurinn hófst, fallið í skuggann. Ef þessi mál gleymast vegna tímabundins ástands er hættan sú að skaðinn verði mikill og varanlegur.

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur, Bjarna Benediktssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar
Lesendarýni 5. nóvember 2020

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur, Bjarna Benediktssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar

Sú ákvörðun ríkisstjórnar Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur að sameina landbúnaðarráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið árið 2007 hefur reynst afdrifarík. Enn seig á ógæfuhliðina með stofnun atvinnuvegaráðuneytisins árið 2012, einn ráðuneytisstjóri, þjónn tveggja ráðherra. 

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn
Skoðun 4. ágúst 2020

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

LbhÍ falið að vinna að þróun og nýsköpun í landbúnaði og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. febrúar 2020

LbhÍ falið að vinna að þróun og nýsköpun í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hefur gert þjónustusamning við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið varðandi verkefni á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðar ráðgjafar fyrir árin 2020 til 2023. Heildargreiðsla fyrir samningsverkefnið á þessu ári eru 210 milljónir og sjöhundruð þúsund krónur.

Nýtum þau verkfæri sem við höfum til að gera hlutina betur
Skoðun 24. október 2019

Nýtum þau verkfæri sem við höfum til að gera hlutina betur

Samkvæmt íslenskri nútímamálsorðabók er TOLLVERND kvenkyns nafnorð og þýðing þess „verndun innlendrar framleiðslu með tollum á innflutta vöru“.

„Ísland er land tækifæranna í búvöruframleiðslu“
Líf og starf 2. september 2019

„Ísland er land tækifæranna í búvöruframleiðslu“

Staða mjólkurframleiðslu er mjög góð ef við höfum velvild stjórnvalda og kunnum að spila úr þeim spilum sem við höfum,“ segir Arnar Bjarni Eiríksson, kúabóndi í Gunnbjarnarholti.

Gríðarlegir möguleikar og framtíðin björt
Líf&Starf 10. maí 2019

Gríðarlegir möguleikar og framtíðin björt

Finnbogi Magnússon, fram­kvæmda­stjóri Jötuns Véla ehf. á Selfossi, er líka formaður Landbúnaðar­klasans. Markmið Landbúnaðarklasans er að stuðla að aukinni arðsemi gegnum nýsköpun og fagmennsku í landbúnaði á Íslandi. Með verðmætari afurðum byggjum við upp arðbærar atvinnugreinar til framtíðar þar sem gæði og sjálfbærni eru höfð að leiðarljósi.

Sérstaða íslensks landbúnaðar  og ógnirnar við hann
Fréttir 5. apríl 2019

Sérstaða íslensks landbúnaðar og ógnirnar við hann

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 15. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Fyrir hádegi voru hefðbundin aðalfundarstörf ársfundarins, en ráðstefnuhald eftir hádegi. Um kvöldið var svo bændahátíð. Fyrir kaffi var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar og þær ógnir sem steðja að honum.

Ögurstund
Lesendarýni 23. október 2018

Ögurstund

Nú er ögurstund hjá íslenskum landbúnaði og innlendri matvælaframleiðslu. Atvinnugrein sem hefur í meira en 1.100 ár byggt upp landið og haldið lífi í þjóðinni stendur frammi fyrir stórkostlegri ógn. Ef ekki verður brugðist við núna er hætta á að eyðileggjandi keðjuverkun færist í aukana. Afleiðingarnar yrðu slíkar að erfitt yrði að ráða á því bót.

Mikil verðmæta- og framleiðniaukning í landbúnaði og matvælaframleiðslu
Fréttir 25. ágúst 2016

Mikil verðmæta- og framleiðniaukning í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Arion banki hefur gert úttekt á verðmætasköpun og umsvifum Íslands sem matvælaframleiðslulands.