Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Heiðursverðlaunahryssan Verona frá Árbæ í sumar ásamt folaldinu Dimmalimm.
Heiðursverðlaunahryssan Verona frá Árbæ í sumar ásamt folaldinu Dimmalimm.
Mynd / Maríanna Gunnarsdóttir
Af vettvangi Bændasamtakana 30. nóvember 2023

Hryssur sem hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi árið 2023

Höfundur: Elsa Albertsdóttir hrossaræktaráðunautur.

Í ár eru það ellefu hryssur sem hljóta viðurkenningu fyrir afkvæmi. Viðmið heiðursverðlauna hryssna er að þær hafi að lágmarki 116 stig í aðaleinkunnum kynbótamats og eiga að minnsta kosti 5 dæmd afkvæmi. Röðun hryssna er samkvæmt aðalaeinkunn kynbótamats en í ár eru það þrjár hryssur sem hljóta viðurkenningu byggt á kynbótamati aðaleinkunnar án skeiðs. Efsta hryssan og Glettubikarhafinn er Verona frá Árbæ með 126 stig í kynbótamati aðaleinkunnar og 5 dæmd afkvæmi. Frekari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi töflu.

Þá náði Þráinn frá Flagbjarnarholti fyrstu verðlaunum fyrir afkvæmi. Hann er með 133 stig í kynbótamati aðaleinkunnar með 91% öryggi og 16 dæmd afkvæmi með meðaltalsaldur 4,8 ár.

Þráinn frá Flagbjarnaholti ásamt Þórarni Eymundssyni og eigenum Þráins, Yvonne og Jaap Groven, á Landsmóti 2018. Mynd / ghp

Að ræða kjarna málsins og leita lausna
Lesendarýni 26. júlí 2024

Að ræða kjarna málsins og leita lausna

Enn er látið að því liggja að það sé einhver réttarfarsóvissa um að óheimilt sé ...

Kartaflan
Lesendarýni 16. júlí 2024

Kartaflan

Hvað vitum við um kartöfluna? Þessa nytjajurt sem heitir á fræðimáli Solanum tub...

Hraunflóðavarnir og þekking
Lesendarýni 16. júlí 2024

Hraunflóðavarnir og þekking

Nú eru í gangi umfangsmiklir jarðeldar á Reykjanesskaga, hafa þegar verið í gang...

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti
Lesendarýni 5. júlí 2024

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti

Í síðasta eintaki af Bbl. birtist grein um það hvernig öldusveigjan umhverfis Ve...

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra
Lesendarýni 2. júlí 2024

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra

Velferð dýra er ófrávíkjanleg krafa siðmenntaðs samfélags, hvort sem um ræðir gæ...

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn
Lesendarýni 24. júní 2024

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn

Fyrir röskum þremur árum ritaði greinarhöfundur þrjár greinar um landbúnað og sa...

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda
Lesendarýni 21. júní 2024

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda

Ágætu bændur. Í Bændablaðinu þann 16. maí sl. reifaði ég í bréfi til ykkar áhygg...

Af heimanautum og sæðinganautum
Lesendarýni 21. júní 2024

Af heimanautum og sæðinganautum

Mikil notkun heimanauta hefur um langa hríð verið eitt helsta umræðuefni og þræt...