Afkvæmahestar á Íslandi árið 2025
Þegar kynbótamat í hrossarækt var reiknað í september varð það ljóst að fjórir hestar staðsettir á Íslandi náðu lágmörkum til fyrstu verðlauna fyrir afkvæmi. Það eru þeir Dofri frá Sauðárkróki, Útherji frá Blesastöðum 1A, Vákur frá Vatnsenda og Vökull frá EfriBrú. Þá náðu þeir Hreyfill frá Vorsabæ II og Þráinn frá Flagbjarnarholti lágmörkum til hei...





