Skáney
Á Skáney hefur sama ættin búið frá 1909. Lengst af var blandaður hefðbundinn búskapur. Hross, kýr og kindur. Hrossarækt hefur verið markviss frá því um 1940 en til eru skráðar ættir hrossa frá því fyrir aldamótin 1900. Kúabúskap var hætt fyrir rúmum 2 árum.