Betur má ef duga skal
Fréttaskýring 13. september 2024

Betur má ef duga skal

Tæp 2.000 tonn af heyrúlluplasti skiluðu sér í endurvinnslu árið 2023. Enn eru um 24 prósent hráefnisins send til endurvinnslu erlendis þrátt fyrir að hérlendis sé starfrækt endurvinnslufyrirtæki sem hæglega gæti endurunnið allt heyrúlluplast sem til fellur á Íslandi og lög og reglur hvetji til að halda efnisstraumum innanlands.

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa sumarið frá 2018.

Líf og starf 13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Nú eru síðustu hátíðir sumarsins, eða öllu heldur haustsins, að líta dagsins ljós og með það til hliðsjónar er hér örlítið yfirlit yfir nokkrar þær skemmtanir og húllumhæ sem má finna hérlendis.

Bóndinn 13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Á Fjöllum 2 í Kelduhverfi stunda Berglind Ýr Ingvarsdóttir og Jóhannes Guðmundsson sauðfjár- og hrossarækt. Lesendur geta fylgst með framleiðslunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum.

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Haustið
Af vettvangi Bændasamtakana 12. september 2024

Haustið

Ég var ásamt fleirum beðinn um það nýlega að segja nokkur orð um haustið í útvar...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Haustið
12. september 2024

Haustið

Ég var ásamt fleirum beðinn um það nýlega að segja nokkur orð um haustið í útvarpi allra landsmanna. Reyndar á þannig útsendingartíma í hádeginu að hi...

Skógrækt og skemmtun
4. september 2024

Skógrækt og skemmtun

Þegar líður að hausti breytist yfirbragð skóganna í stórkostlega haustlitasinfóníu og skógarbændur f...

Hernaði skógræktar gegn náttúru landsins verður að linna
3. september 2024

Hernaði skógræktar gegn náttúru landsins verður að linna

Almenningur hefur að undanförnu fylgst agndofa með í fjölmiðlum hvernig fyrirtækið Yggdrasill Carbon...

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 21. september kl. 11–15. Nokkur lífræn býli um land allt opna hjá sér þennan dag. Þar munu ges...

Mælingar í mýrlendi
9. september 2024

Mælingar í mýrlendi

Sumarið er besti tíminn til útivistar, eða það finnst sérfræðingum okkar hjá Landi og skógi að minns...

Er tuggan góð?
6. september 2024

Er tuggan góð?

Öfgarnar í veðrinu ættu ekki að hafa farið fram hjá neinum í sumar, en þær hafa valdið áskorunum í g...

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Nú eru síðustu hátíðir sumarsins, eða öllu heldur haustsins, að líta dagsins ljós og með það til hliðsjónar er hér örlítið yfirlit yfir nokkrar þær sk...

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Á Fjöllum 2 í Kelduhverfi stunda Berglind Ýr Ingvarsdóttir og Jóhannes Guðmundsson sauðfjár- og hros...

Ullarvika á Suðurlandi
11. september 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi er nú haldin í þriðja sinn. Að Ullarvikunni standa Feldfjárbændur, Spunasystu...