Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari hér á landi. Um er að ræða efnaskiptasjúkdóm sem getur átt sér mismunandi orsakir en offita er talin stór áhættuþáttur.

Þriðjungur ræktaðs lands fær of mikinn áburð
Utan úr heimi 20. júní 2025

Þriðjungur ræktaðs lands fær of mikinn áburð

Þriðjungur ræktaðs lands í Danmörku fær meiri áburð en það hefur þörf fyrir, segir í nýrri skýrslu sem Háskólinn í Árhúsum hefur unnið fyrir danska umhverfisráðuneytið. DR segir frá.

Lesendarýni 20. júní 2025

Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?

Frá upphafi tuttugustu aldar hefur votlendi minnkað um 64–71% á heimsvísu og um helmingi af íslensku mýrlendi hefur verið raskað af mannavöldum. Það er því ljóst að fyrst og fremst þurfum við að vernda það óraskaða votlendi sem eftir er í heiminum. Í annan stað er forgangsmál að endurheimta allt það votlendi sem enn er talið að hægt sé að bjarga, s...

Á faglegum nótum 20. júní 2025

Greniryðsveppur

Greniryð er plöntusjúkdómur sem leggst á ýmsar tegundir af greni og er af völdum ryðsveppsins Chrysomyxa abietis. Hér á landi leggst ryðsveppurinn helst á rauðgreni og blágreni en erlendis sýkir hann þar að auki sitkagreni, hvítgreni og broddgreni.

Illt er að egna óbilgjarnan
Lesendarýni 20. júní 2025

Illt er að egna óbilgjarnan

Geithamrar eru eitt hljómfegursta bæjarnafn landsins. Fyrir þá sem ekki þekkja t...

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið
Líf og starf 20. júní 2025

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið

Í ágústmánuði árið 1880 kom Sigurður Vigfússon, gullsmiður og umsjónarmaður forn...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Býlum fækkar hratt
Utan úr heimi 20. júní 2025

Býlum fækkar hratt

Á fyrsta ársfjórðungi líðandi árs var stofnað til nýs búrekstrar á 805 býlum á B...

Útvarp Bændablaðsins - annar þáttur
Fréttir 19. júní 2025

Útvarp Bændablaðsins - annar þáttur

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra, segir í nýjasta þætti Útvarps Bændablaðsins að...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú
Á faglegum nótum 19. júní 2025

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú

Þegar mjaltaþjónar komu fyrst fram á markaðinn, fyrir þremur áratugum, byggðu ke...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?
20. júní 2025

Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?

Frá upphafi tuttugustu aldar hefur votlendi minnkað um 64–71% á heimsvísu og um helmingi af íslensku mýrlendi hefur verið raskað af mannavöldum. Það e...

Illt er að egna óbilgjarnan
20. júní 2025

Illt er að egna óbilgjarnan

Geithamrar eru eitt hljómfegursta bæjarnafn landsins. Fyrir þá sem ekki þekkja til eru þeir í Svínad...

Opið samtal er forsenda árangurs
19. júní 2025

Opið samtal er forsenda árangurs

Á dögunum settumst við hjá Bændasamtökum Íslands niður með sérfræðingum frá nokkrum stofnunum og ráð...

Greniryðsveppur
20. júní 2025

Greniryðsveppur

Greniryð er plöntusjúkdómur sem leggst á ýmsar tegundir af greni og er af völdum ryðsveppsins Chrysomyxa abietis. Hér á landi leggst ryðsveppurinn hel...

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú
19. júní 2025

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú

Þegar mjaltaþjónar komu fyrst fram á markaðinn, fyrir þremur áratugum, byggðu kerfin þegar frá uppha...

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk
18. júní 2025

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk

Það hefur skort nægilega góðan lagaramma um laxalús á eldisfiski fyrir sjókvíaeldi hér á landi og er...

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið
20. júní 2025

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið

Í ágústmánuði árið 1880 kom Sigurður Vigfússon, gullsmiður og umsjónarmaður forngripasafns í Reykjavík, að Önundarholti í Flóa. Hann gerði um þessar m...

Gæðamatur er dýr í framleiðslu
19. júní 2025

Gæðamatur er dýr í framleiðslu

Edward Carr, forseti írsku samvinnuhreyfingarinnar (ICOS) segir að gæðamatvara sé bæði dýr og erfið ...

Skákfélag Vestfjarða stofnað
18. júní 2025

Skákfélag Vestfjarða stofnað

Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði verið starfandi Tafl...