Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari hér á landi. Um er að ræða efnaskiptasjúkdóm sem getur átt sér mismunandi orsakir en offita er talin stór áhættuþáttur.