Um 4.500 gestir sóttu bændur heim

Gestir velja sér bragðtegund af ísnum frá Rjómabúinu Erpsstöðum á markaðinum á Grímsstöðum í Reykholtsdal.
Börnin skemmtu sér vel í traktoralestinni á Grímsstöðum í Reykholtsdal.
Börn stilla sér upp hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti.
Ung stúlka gefur heimalning mjólk úr pela á Egilsstöðum í Fljótsdal.
Svava Hrönn Guðmundsdóttir, formaður SSFM, valdi að taka þátt í markaðinum á Sauðfjársetrinu á Ströndum.
Úrval af plöntum frá Gróðrarstöðinni Dilksnesi á markaðinum á Háhóli í Nesjum í Hornafirði.
Hangilæri á markaðinum í Svartárkoti í Bárðardal.
Eydís Magnúsdóttir, bóndi á Sölvanesi, á markaðinum á Brúnastöðum í Fljótum.