Blítt og létt í Ölfusrétt

Þó stórum sauðfjárbúum hafi fækkað í Ölfusi eru þar þó nokkrir sem eiga nokkrar kindur sér til yndis og ánægju.
Ólafur og Sigurrós, dóttir hans, og fleiri sauðfjárbændur úr Reykjavík og Kópavogi leituðu að kindum sínum.
Halldór Guðmundsson í Hvammi stjórnaði umferð ferfætlinga inn í réttina.