Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlistarunnandi og dýravinur.

Nafn: Þórhalla Lilja.

Aldur: 8 ára.

Stjörnumerki: Naut.

Búseta: Þórshöfn á Langanesi.

Skemmtilegast í skólanum: Úti í frímó og sund.

Áhugamál: Tónlist og dýr.

Tómstundaiðkun: Spila á ukulele.

Uppáhaldsdýrið: Hundur og kanína.

Uppáhaldsmatur: Pasta og kjötsúpa.

Uppáhaldslag: Gröf með BRÍET og Birni.

Uppáhaldslitur: Fjólublár.

Uppáhaldsmynd: Villti folinn.

Fyrsta minningin: Þegar ég var tveggja ára og kom heim úr ferðalagi til Danmerkur var hundurinn minn, Ugla, svo glöð að sjá mig og hoppaði upp á mig og ég datt.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fly over Iceland.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Söngkona, dýraþjálfari og hestakona.

Viltu taka þátt ? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir