Kúabú flutt milli bæja
Viðtal 1. desember 2023

Kúabú flutt milli bæja

Miklar breytingar hafa átt sér stað á Kaldárbakka í Kolbeinsstaðahreppi hinum forna. Rekstur kúabús á bænum hefur verið lagður niður, en í staðinn keypti fjölskyldan jörðina Hrauntún og hóf mjólkurframleiðslu þar. Á bak við hinn nýja rekstur standa sex aðilar og vilja þau hugsa um þetta sem fyrirtæki.

Verðlaunahryssan Verona
Viðtal 1. desember 2023

Verðlaunahryssan Verona

Verona frá Árbæ er Glettubikarhafinn í ár. Maríanna Gunnarsdóttir, eigandi Veronu, tárfelldi þegar hún áttaði sig á að áralöngu markmiði sínu í hrossarækt væri náð.

Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Lesendarýni 1. desember 2023

Gamlir reiðir kallar í landi hinna klikkuðu karlmanna

„Í landi hinna klikkuðu karlmanna“ er fyrirsögn á grein sem Andri Snær Magnason ritaði í september 2010. Greinin fjallaði um virkjanamál sem eru þessu alls óskyld því sem hér er fjallað um en skilaboðin voru skýr burtséð frá því hvert umfjöllunarefnið var í það skiptið.

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023
Á faglegum nótum 1. desember 2023

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar...

Vaxtaverkir
Af vettvangi Bændasamtakana 1. desember 2023

Vaxtaverkir

Undanfarna mánuði hafa stýrivextir hækkað umtalsvert samkvæmt ákvörðun Seðlabank...

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Jólamarkaðir í desember
Líf og starf 30. nóvember 2023

Jólamarkaðir í desember

Hinn árlegi Jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í Framsýnarsalnum 1. desember ...

Smáframleiðendur skipta máli
Lesendarýni 30. nóvember 2023

Smáframleiðendur skipta máli

Meginmarkmið Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM) er að vinna að hagsmunamálum...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Gamlir reiðir kallar í landi hinna klikkuðu karlmanna
1. desember 2023

Gamlir reiðir kallar í landi hinna klikkuðu karlmanna

„Í landi hinna klikkuðu karlmanna“ er fyrirsögn á grein sem Andri Snær Magnason ritaði í september 2010. Greinin fjallaði um virkjanamál sem eru þessu...

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023
1. desember 2023

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenning...

Vaxtaverkir
1. desember 2023

Vaxtaverkir

Undanfarna mánuði hafa stýrivextir hækkað umtalsvert samkvæmt ákvörðun Seðlabanka Íslands.

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023
1. desember 2023

Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2023

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins.

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?
28. nóvember 2023

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?

Stutta svarið við þessari spurningu er já, það er hægt. Gróðurhús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð ...

Eflum eldvarnir á heimilum í dreifbýli
28. nóvember 2023

Eflum eldvarnir á heimilum í dreifbýli

Heimili í dreifbýli eru yfirleitt þannig í sveit sett að langt er í næstu slökkvistöð og útkallstími...

Jólamarkaðir í desember
30. nóvember 2023

Jólamarkaðir í desember

Hinn árlegi Jólamarkaður Miðjunnar verður haldinn í Framsýnarsalnum 1. desember á milli kl. 15 -19 að Garðarsbraut 265, 640 Norðurþingi. Vel valin jól...

Líf og list í Safnahúsi  Borgarfjarðar
29. nóvember 2023

Líf og list í Safnahúsi Borgarfjarðar

Það er sjaldan lognmolla í kringum starfið í Safnahúsi Borgarfjarðar og á síðustu misserum hefur aðs...

Gráhegri
29. nóvember 2023

Gráhegri

Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um Evrópu, niður til Afr...