Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Lífsglöð söngkona
Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þykir vænt um öll heimsins dýr og finnst gaman að syngja.

Nafn: Salka Dögg Sigurðardóttir.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Fiskur.

Búseta: Hafnarfjörður.

Skóli: Lækjarskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Að hitta vini mína, en einnig heimilisfræði, textíll og íþróttir.

Áhugamál: Föndra og syngja.

Tómstundaiðkun: Er í dansskóla Brynju Péturs að læra hip hop dans.

Uppáhaldsdýrið: Öll dýr í heiminum.

Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldslag: Á ekkert eitt uppáhaldslag, finnst mörg lög skemmtileg.

Uppáhaldslitur: Grænn og fjólublár.

Uppáhaldsmynd: Það eru reyndar þættir sem heita Demon Slayer.

Fyrsta minningin: Þegar ég var að borða graut með öllu andlitinu og Hekla (litla systir) var ekki komin.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Lifa!

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Söngkona.

Við hvetjum sem flesta til að hafa samband sem langar að taka þátt! sigrunpeturs@bondi.is

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir