Lífsglöð söngkona
Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þykir vænt um öll heimsins dýr og finnst gaman að syngja.

Nafn: Salka Dögg Sigurðardóttir.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Fiskur.

Búseta: Hafnarfjörður.

Skóli: Lækjarskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Að hitta vini mína, en einnig heimilisfræði, textíll og íþróttir.

Áhugamál: Föndra og syngja.

Tómstundaiðkun: Er í dansskóla Brynju Péturs að læra hip hop dans.

Uppáhaldsdýrið: Öll dýr í heiminum.

Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldslag: Á ekkert eitt uppáhaldslag, finnst mörg lög skemmtileg.

Uppáhaldslitur: Grænn og fjólublár.

Uppáhaldsmynd: Það eru reyndar þættir sem heita Demon Slayer.

Fyrsta minningin: Þegar ég var að borða graut með öllu andlitinu og Hekla (litla systir) var ekki komin.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Lifa!

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Söngkona.

Við hvetjum sem flesta til að hafa samband sem langar að taka þátt! sigrunpeturs@bondi.is

Upprennandi lagasmiður
Fólkið sem erfir landið 12. júní 2024

Upprennandi lagasmiður

Hún Soffía Ellen hefur gaman af því að föndra og dansa ballett og ætlar að verða...

Lífsglöð söngkona
Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þ...

Dansandi blómarós
Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hú...

Atvinnumarkmaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 23. apríl 2024

Atvinnumarkmaður framtíðar

Gunnar Nói er hress og kátur drengur sem elskar Manchester United og KR en uppáh...

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.