MS heiðraði sjö starfsmenn
Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyrir farsæl og góð störf í þágu mjólkurvinnslunnar.
Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyrir farsæl og góð störf í þágu mjólkurvinnslunnar.
Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til plöntukynbóta í þágu landbúnaðar, skógræktar, garðyrkju og líftækniiðnaðar.
Skráð losun gróðurhúsalofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO2 ígildi milli áranna 2021 og 2023. Ástæðan liggur ekki í stórtækum aðgerðum á sviði endurheimtar, heldur vegna breytinga á skráningu.
Á sama tíma og mjólkurframleiðsla virðist standa nokkuð í stað eða jafnvel dragast heldur saman í Evrópu, þá er allt annar gangur í þessari búgrein í Asíu og Afríku.
Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...
Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis, fjármála og matvælaráðuneyta fer yfir ...
Hjónin Bergvin Jóhannsson og Sigurlaug Anna Eggertsdóttir eru með reynslumestu k...
Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...
Samkvæmt 4.000 ára gamalli hefð sem hófst í Babýlóníu, tíðkast í dag víða um hei...
Í mars verða þrjátíu ár síðan Bændablaðið kom fyrst út undir merkjum þá nýstofna...
Næstu daga geta lesendur kynnst búskapnum á Hvanneyrarbúinu á Instagram Bændabla...
Matvælastofnun hefur lagt stjórnvaldsákvarðanir á umráðamenn dýra undanfarna tvo...
Samkvæmt 4.000 ára gamalli hefð sem hófst í Babýlóníu, tíðkast í dag víða um heim að strengja nýársheit þótt tölur sýni að sjaldnast gangi þau eftir.
Í mars verða þrjátíu ár síðan Bændablaðið kom fyrst út undir merkjum þá nýstofnaðra Bændasamtaka Ísl...
Falinn fjársjóður hefur alla tíð haft mikið aðdráttarafl. Ekki bara í ævintýrabókunum fyrir unga kra...
Á sama tíma og mjólkurframleiðsla virðist standa nokkuð í stað eða jafnvel dragast heldur saman í Evrópu, þá er allt annar gangur í þessari búgrein í ...
Einn stóðhestur hlaut fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á ráðstefnu fagráðs í október en áður hefur veri...
Alls hlutu fjórtán hryssur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á árinu en til að hljóta verðlaunin þarf hr...
Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forvitni þess sem er viss um að nú séu að hefjast nýir tímar. Hann má svo ...
Næstu daga geta lesendur kynnst búskapnum á Hvanneyrarbúinu á Instagram Bændablaðsins. Það er rekið ...
Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö af þeim ljósmyndum s...
Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forvitni þess sem er viss um að nú séu að hefjast nýir tímar. Hann má svo sannarlega halda í þá hugmynd – sem er alveg rétt – og vera vel vakandi enda á ýmislegt skemmtilegt eftir að leggja línurnar fyrir næstu mánuði. Happatölur 3, 13, 43. Fiskurinn stefnir á að veita lífi...
Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar ellefu af þeim ljósmyndum sem prýddu forsíður blaðsins yfir árið en allar ...
Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2–2,4 metrar. Þó nokkuð af fuglum halda sig hérna allt árið en engu að ...
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum. Jóhannes úr Kötlum. Jóhannes Bjarni Jónasson var fæddur árið 1899, á Goddastöðum í Laxárd...
Allir vilja hafa hlutina eftir sínu höfði um jólin og hefðirnar í flestum fjölskyldum ráða því hvað fer á hátíðarborðið, a.m.k. hvað aðalatriðin varðar. Það er helst að ögn af tilraunamennsku fái rými í forréttum, meðlæti og eftirréttum, sem ég ætla að bjóða upp á að þessu sinni, eða vonandi. Margt af þessu má vel geyma í kæli dögum og jafnvel viku...
Alveg eins og það var einu sinni leiðinlegt að fá sokka í jólapakkann en svo gaman, alla vega þægilegt, er gott að gæða sér á mat sem fæstum finnst gó...
Ég vil aðeins hita upp fyrir jólin, sem eru rétt handan við hornið, og hvetja til þess að lesendur nýti hangikjöt í forrétti og í smárétti í jólaboðin...
Mér er nokk sama hvort tölfræðin er opinberlega skráð, allir kokkar landsins vita að engin þjóð hefur jafnmikið dálæti á sósum og við Íslendingar, höf...
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárskraut, jólaskraut eða hvað sem er. Stykkið er prjónað frá hlið að hlið í klukkuprjóni með i-cord og tvöföldu prjóni. DROPS Design: Mynstur cm-156. Stærð: Breidd = ca 11 cm, hæð = ca 9 cm. Garn: DROPS Cotton Merino (fæst hjá Handverkskúnst).- 50 gr litur 06, kirsuberjara...
Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til við rölt á netinu, nánara útlit og úrtaka var hönnuð í samvinnu höfun...
Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu jólablæ. Þessir fallegu pottaleppar eru prjónaðir úr DROPS Muskat, bóm...
Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128. Íslenska Björkin er innblástur að þessari peysu. Laufblöð og greinar prýða peysuna og gaman...
Næstu daga geta lesendur kynnst búskapnum á Hvanneyrarbúinu á Instagram Bændablaðsins. Það er rekið í þágu kennslu og rannsóknarstarfa Landbúnaðarháskóla Íslands. Egill Gunnarsson bústjóri fær orðið. Býli? Hvanneyrarbúið ehf; Fjós á Hvanneyri, fjárhús á Hesti, nýting jarðanna Hvanneyrar, Hests, Mið-Fossa, Mávahlíðar og Kvígsstaða. Ábúendur? Þett...
Þau Hannes og Ástríður á Ási 2 víla ekki margt fyrir sér. Húsdýrin, sem eru allt frá naggrísum upp í hross, virðast fjölga sér óðfluga. Við gefum þeim...
Á Syðri-Hömrum 3 í Ásahrepp gengur búskapurinn sinn vanagang og hefur húsfreyjan gætur á því að andleg og líkamleg heilsa sé í forgrunni, enda eitt hi...
Þau Unnur Jónsdóttir og Símon Bergur Sigurgeirsson á Lundi í Lundarreykjadal hófu þar búskap fyrir tæpum tveimur árum. Þau eru bæði uppalin í sveit og...
Nafn: Arnór Elí Þórarinsson. Aldur: Varð 4 ára á gamlársdag. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Skemmtilegast í skólanum: Að leika. Áhugamál: Bílar, fótbolti. Tómstundaiðkun: Almennur gauragangur. Uppáhaldsdýrið: Nashyrningur. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur með blóðmör. Uppáhaldslag: Maðurinn með hattinn, Breiðablik (Herra...
Nafn: Kristján Eldur Patreksson.Aldur: 4 ára.Stjörnumerki: Naut.Búseta: Kópavogi.Skemmtilegast í skólanum: Að leira með Kristófer Leó, vini mínum.Áhug...
Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Húsavík. Skemmtilegast í skólanum: Útivera. Áhugamál: Að smíða og baka....
Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Akureyri. Skemmtilegast í skólanum: Leika. Áhugamál: Perla, lita og...
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Einari Benediktssyni. Hann fæddist 31. október árið 1864. Einar gekk í Lærða skólann í Reykjavík og varð stúdent 1884. Þaðan lá leiðin í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann nam lögfræði og lauk því námi árið 1892. Einar lét snemma að sér kveða í landsmálaumræðu og árið 1896 stofnsetti hann fyrsta dagblaðið sem ...
Fáir lifa ástar án er heiti nýrrar ljóðabókar eftir Antoníus Sigurðsson, sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi var að senda frá sér. Antoníus Sigurðsso...
Liðsmenn Freyvangsleikhúss Akureyrar frumsýndu barnaverkið Fjórtándi jólasveinninn þann 23. nóvember. Þetta jólaævintýri er frumsamið eftir Ásgeir Óla...
Af mörgu er að taka þegar hugað er að íslenskum kvikmyndum sem hafa drepið niður fæti í íslenskri sveit og tengjast jafnvel landbúnaði á einhvern hátt...