Lífræn framleiðsla eykst í löndum ESB
Frá árinu 2012 til 2019 var 46% aukning í landsvæði í löndum Evrópusambandsins sem nýtt eru til lífrænnar ræktunar. Þetta sýna nýlegar tölur frá Eurostat.
Frá árinu 2012 til 2019 var 46% aukning í landsvæði í löndum Evrópusambandsins sem nýtt eru til lífrænnar ræktunar. Þetta sýna nýlegar tölur frá Eurostat.
Stjórn Bændasamtaka Íslands (BÍ) býður bændum til veffundar fimmtudaginn 4. mars þar sem kynntar verða tillögur að breytingum á félagskerfi landbúnaðarins, sem fela meðal annars í sér sameiningu BÍ og búgreinafélaganna.
Síðasta sumar var undirritað samkomulag á milli Landsvirkjunar, Sambands sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis um að stofnsetja verkefnið Orkídeu. Þar er markmiðið að auka verðmætasköpun í matvælaframleiðslu með umhverfisvænni orkunýtingu. Á haustmánuðum voru stjórnendurnir Svein...
Loftslagsbreytingum á norðurheimskautinu fylgir hækkandi lofthiti sem hefur áhrif á plöntur á svæðinu. Margar tegundir eru ekki aðlagaðar lífi við hærra hitastig og fyrir þær getur hlýnun valdið samdrætti í útbreiðslu og jafnvel útdauða, og þar með breytingum í líffræðilegum fjölbreytileika plöntusamfélaganna, til dæmis fjölda tegunda og tegundasa...
Fuglaflensa hefir skotið upp kollinum annað slagið í gegnum árin, en nú er óttas...
Ár hvert halda búgreinafélög í Austur-Húnavatnssýslu sameiginlega árshátíð fyr...
Það eru fá eða engin tæki og vélar sem þurfa ekki reglulegt viðhald. Að smyrja h...
Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, er mjög ósáttur við frumvarp umhve...
„Frestur til rannsóknar málsins framlengist um allt að 35 virka daga, en á þessu...
Ólíkt öðrum fiskum sem finnast í ám og vötnum, eins og lax og silungur, leitar á...
Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Húnaþingi vestra í Vatnsneshólfi, samkvæm...
Nýtt kynbótamat var keyrt núna í janúar að loknu ársuppgjöri og því er ágætt að ...
Stjórn Bændasamtakanna hefur boðað til bændafundar á netinu fimmtudaginn 4. mars...
Námskeið hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands um trjá- og runnaklippingar...
Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja læra vélrúning sauðfjár sem og þeim sem vilj...
Til að reka þjóðfélag með skilvirkum hætti er lykilatriði að samgöngur séu greiðar og allir innviðir vegakerfis, flugvalla og hafna séu eins góðir og ...
Þegar þessi pistill er ritaður er nákvæmlega mánuður til stefnu til næsta Búnaðarþings, sem haldið v...
Fæðuöryggi. Á dögunum var kynnt skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi og áhrif á framleið...
Loftslagsbreytingum á norðurheimskautinu fylgir hækkandi lofthiti sem hefur áhrif á plöntur á svæðinu. Margar tegundir eru ekki aðlagaðar lífi við hæ...
Ólíkt öðrum fiskum sem finnast í ám og vötnum, eins og lax og silungur, leitar állinn til sjávar til...
Nýtt kynbótamat var keyrt núna í janúar að loknu ársuppgjöri og því er ágætt að líta á hvað er í boð...
Á Garðyrkjuskólanum á Reykjum afla nemendur sérmenntunar í garðyrkjufræðum og útskrifast þaðan sem garðyrkjufræðingar af einni eða fleiri þeirra ...
Nú eftir vegan-janúar og fiskbúar (fólk finnur upp á ýmsum nöfnum til að auka neyslu á grænmeti og f...
Lögreglumennirnir Þórunn Þrastardóttir og Árni Guðmundsson frá Lögreglunni á Suðurlandi heimsóttu Fr...
Á Garðyrkjuskólanum á Reykjum afla nemendur sérmenntunar í garðyrkjufræðum og útskrifast þaðan sem garðyrkjufræðingar af einni eða fleiri þeirra sex námsbrauta sem þar eru kenndar. Áhugasamir garðeigendur, áhugafólk um trjárækt, náttúrunytjar og umhverfismál almennt, hafa að auki um áratuga skeið getað aflað sér aukinnar þekkingar á námskei...
Lögreglumennirnir Þórunn Þrastardóttir og Árni Guðmundsson frá Lögreglunni á Suðurlandi heimsóttu Frístundaklúbbinn á Borg í Grímsnes- og Grafningshre...
„Ég heiti Sigríður og bý ásamt eiginmanni mínum, Benedikt Líndal, og yngsta barni okkar hjóna á jörðinni Gufuá í Borgarfirði. Við höldum þar hross og ...
Sveppir gegna lykilhlutverki í lífríkinu með því að umbreyta plöntu- og dýraleifum í einföld efnasambönd, sem plöntur og ýmis smádýr geta tekið upp...
Í fyrsta tölublaði Bændablaðsins fyrir tíu árum, árið 2011, var díoxínmálið svokallaða í Skutulsfirði helsta umfjöllunarefnið. Fjallað var á forsíðu um mengun sem greindist í mjólk frá bænum Efri-Engidal, sem mátti rekja til mengunar frá sorpbrennslustöðinni Funa sem starfaði í 1,5 km fjarlægð frá Efri-Engidal í í Skutulsfirði. Rætt var við bóndann...
Sérstakt aukablað var gefið út með 2. tölublaði Bændablaðsins árið 1989, sem sérstaklega fjallaði um rúllubaggabindingu. Í úttekt Þórðs Ingimarssonar,...
Í byrjun árs 2003 ritaði Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri stóra grein í Bændablaðið sem hann kallaði Nokkur orð um sauðfjárrækt og markað. Tilefnið va...
Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem fjallað var um starfsleyfi fyrir álver Colum...
Nú eftir vegan-janúar og fiskbúar (fólk finnur upp á ýmsum nöfnum til að auka neyslu á grænmeti og fiski) er gott að byrja rólega að auka skammt grænmetis og prófa nýtt grænmeti svo lífið verði ekki leiðigjarnt. Grænmetismarkaðir hafa byrjað og fólk fær sent grænmeti í kassa og þá kemur alls konar grænmeti upp, en líka er hægt að nota frosið eða gr...
Matarmikið og gott brauð sem virkar jafn vel í morgunmat og í samlokur. Helst með miklu grænmeti og góðum osti. Gott til að fá holl næringarefni og já...
Hér koma nokkir einfaldir en gómsætir hollir réttir sem henta vel eftir hátíðarnar. Hleypt egg með mörðu avókadó Þið verðið með fulla orku fram að há...
Það getur verið erfitt að gera öllum til hæfis og það eru gamlar fjölskylduhefðir um hamborgarhrygg á jólaborðum Íslendinga. Stundum þarf að gera mála...
Útprjónaðar húfur eru alltaf prýði á höfði. Þessi húfa fyrir börn er hlý og mjúk, prjónuð úr DROPS Merino Extra Fine, með norrænu mynstri. DROPS Design: Mynstur me-071-bnStærðir: 2 (3/5) 6/9 (10/12) áraHöfuðmál: Ca 48 (50/52) 53/54 (55/56) cmGarn: DROPS Merino Extra Fine (fæst í Handverkskúnst) Ryð nr 42: 50 g í allar stærðir Rjómahvítur nr 01: 50 ...
Þessir fallegu vettlingar eru prjónaðir með norrænu mynstri. Uppskrift að húfu og sokkum í stíl má finna á garn.is. DROPS Design: Mynstur me-065-bn St...
Fljótprjónuð húfa / hipsterhúfa í stroffprjóni úr DROPS Air. Þétt og góð í kuldanum. DROPS Design: Mynstur ai-335 Stærðir: S/M (L/XL) Höfuðmál ca: 54...
Prjónaðir ástarvettlingar og lúffur fyrir dömur og herra úr DROPS Eskimo. Stykkið er prjónað með mynstri með hjörtum. DROPS Design: Mynstur nr EE-292...
„Tókum við búskap á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal í lok árs 2015, bæði fersk úr búfræðinámi Bændaskólans á Hvanneyri sem við kláruðum sama ár. Þar var fyrir sauðfjárbúskapur og er það enn í dag. Fengum að leigja jörðina og máta hana við okkur fyrst um sinn á meðan við vorum að koma undir okkur fótunum og keyptum svo í lok 2018,“ segja ábúendurnir á S...
Hilmar Smári Birgisson er fæddur og uppalinn á Uppsölum, hann kom inn í búskapinn eftir nám sitt í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri árið 2014. Hann k...
Ingþór Kristmundsson og Ingibjörg Jónsdóttir kaupa Gilá í Vatnsdal í Húnavatnshreppi árið 1999 og hefja smábúskap ásamt því að vinna utan bús. Árið 20...
Í Forsæludal búa þau Einar Árni Sigurðsson og Þóra Margrét Lúthersdóttir með rúmlega 600 kindur, en þau tóku við búi árið 2014. Býli: Forsæludalur. ...
Kristján Hrafn, eða Krummi eins og hann er alltaf kallaður, býr á Ísafirði og æfir fótbolta með Vestra og handbolta með Herði. Fjölskyldan á nokkrar kindur sem á sumrin ganga um fjöllin fyrir vestan og á haustin er skemmtilegt að smala þeim aftur heim. Nafn: Kristján Hrafn Kristjánsson. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Á Ísafirði. Skóli:...
Sigrún Ólafsdóttir er 12 ára Ísfirðingur. Hún á tvö systkini, Hákon Elí 28 ára og Telmu 22 ára. Sigrún æfir ballett og lærir á gítar í Listaskóla Rög...
Óskar Ingimar Ómarsson er 12 ára Hnífsdælingur. Hann á tvö systkini, Hinrik Elí, 8 ára og Ester Elísabetu, 3 ára. Óskar æfir fótbolta og körfubolta af...
Halldóra Björg er 12 ára dama frá Bolungarvík. Hún á tvo bræður sem eru 22 og 17 ára. Henni finnst gaman að vera með vinum sínum og synda. Nafn: Hall...
Vigdís Häsler lögfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands og tók hún til starfa um síðustu mánaðamót. Að hennar mati stendur íslenskur landbúnaður frammi fyrir mörgum áskorunum um þessar mundir. Þar á meðal eru loftlags- og umhverfismál, tryggingarmál bænda og fæðuöryggi allra landsmanna. „Ég myndi skilgreina mig sem ósk...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði doktor Hrönn Ólínu Jörundsdóttur í embætti forstjóra Matvælastofnunar til næstu fi...
Það er mjög mikill áhugi hér í Bárðardal og raunar samfélaginu öllu fyrir nýsköpun. Eins og fjallað var um í síðasta Bændablaði er m.a. í gangi samsta...
Vinnuslys eru afar kostnaðarsöm fyrir samfélagið og geta reynst einstaklingum sem lenda í þeim þungbær. Vinnuveitendur bera mikla ábyrgð og það er þ...