Skylt efni

vetni

Evrópusambandið veðjar á vetni í þungaflutningum framtíðarinnar
Fréttir 26. júní

Evrópusambandið veðjar á vetni í þungaflutningum framtíðarinnar

Mercedes Benz, Mitsubishi, Toyota, Hyundai, Volvo og fleiri trukkaframleiðendur hafa greint frá því á síðustu miss­erum að þeir horfi á vetni sem framtíðarorkugjafa fyrir stór og þung ökutæki, en ekki rafmagn sem geymt er í rafhlöðum.

Milljarðamæringar og stórfyrirtæki veðja nú á vetnisdrifna trukka
Fréttaskýring 25. febrúar

Milljarðamæringar og stórfyrirtæki veðja nú á vetnisdrifna trukka

Að nýta vetni sem orkumiðil á ökutæki hefur verið sagt rétt hand­an við hornið. Hafa margir séð þetta fyrir sér í hillingum í eina sex áratugi. Bíla­framleiðandinn General Motors kynnti frumgerð af metan­knúnum rafbíl árið 1966.

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum
Fréttir 3. janúar

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum

Tvær stofnanir í Ísrael hafa nú tekið upp samvinnu við að finna betri lausn á notkun vetnis sem orkugjafa í ökutæki en hingað til hefur verið mögulegt. Er sú lausn talin muni verða lykillinn að því að maðurinn verði ekki lengur háður notkun jarðefnaeldsneytis.