Skylt efni

sláturtíð

Hafa getað valið úr umsóknum um störf í sláturhúsinu en nú vantar fólk
Fréttir 4. október 2021

Hafa getað valið úr umsóknum um störf í sláturhúsinu en nú vantar fólk

„Staðan var þannig að það vantaði um 10 manns til starfa inn í sláturhúsið þegar sláturtíð hófst fyrr í haust,“ segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri Norðlenska. Undanfarnar vikur hefur smám saman bæst við en enn vantar 4 til 5 starfsmenn til að sláturhúsið teljist fullmannað.

Engir slátrarar koma til SS frá Nýja-Sjálandi í ár
Fréttir 4. ágúst 2020

Engir slátrarar koma til SS frá Nýja-Sjálandi í ár

Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Slát­urfélagi Suðurlands á Sel­fossi föstu­daginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár.

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli
Fréttir 13. september 2019

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli

Sláturhús Vesturlands í Brákarey, Borgarnesi, hefur verið starfrækt undanfarin ár og verður svo líka í haust.

Um 110 þúsund fjár verður slátrað á þessu hausti
Fréttir 13. september 2019

Um 110 þúsund fjár verður slátrað á þessu hausti

„Sláturtíðin fer mjög vel af stað, við byrjum að slátra miðviku­daginn 4. september og verðum næstu vikurnar í þessu af fullum krafti,“ segir Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS.

SS og SAH Afurðir slátra svipuðum fjölda og í fyrra
Fréttir 10. september 2015

SS og SAH Afurðir slátra svipuðum fjölda og í fyrra

Ekki eru horfur á að sláturfé verði mikið færra í haust en á síðasta ári, þrátt fyrir fréttir af lamba og ærdauða í vetur og vor.

Lítil fækkun á sláturfé
Fréttir 9. september 2015

Lítil fækkun á sláturfé

Útlit er fyrir að sláturfé verði svipað að fjölda í sláturtíðinni nú og í fyrra. Ágúst Andrésson, forstöðu­maður kjötafurðastöðvar Kaup­félags Skagfirðinga, segir að slátrun hafi hafist á þriðjudag, og á fyrsta degi verði slátrað um 1.700 lömbum.