Nýsköpun véla og eldsneytis – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 8. hluti
Flókin bylting í framleiðslu orkubera er hafin. Hvers konar hleðslutæki eru á markaði?
Flókin bylting í framleiðslu orkubera er hafin. Hvers konar hleðslutæki eru á markaði?
Hringrásarhagkerfi byggir á flokkun, endurvinnslu og endurnýtingu en hvað með námurekstur?
Hvernig er stórnotandi skilgreindur með tiltekinni ársnotkun raforku? Er flutningstap óhjákvæmileg?
Mesta orkunotkun í landinu felst í hita- veitum og varmadælur sækja á. Hvað er glatvarmi?
Munur er á flutningskerfi raforku og dreifikerfi, og við bætist sölukerfi. Hvað er íblöndun?
Orkunýtni og orkuskipti skarast sem hugtök og líka við fjölnýtingu orkuauðlinda. Hvað með orkusparnað?
Í þessu tölublaði Bændablaðsins, og næstu níu til viðbótar, birtast hugtök úr umræðu og skrifum um stöðu orkumála og full orkuskipti. Leitast er við að útskýra þau og setja í innra samhengi í þessum stórvægu og yfirgripsmiklu málaflokkum. Alls verður fjallað stutt og laggott um 48 hugtök, fjögur til fimm samtímis í grein í hverju tölublaði. Frumork...
Í júní 2015 greindi Sveinn A. Sæland, fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda, frá tilraun Orkuveitu Reykjavíkur til að neyða garðyrkjubændur til að greiða sérstakt gjald fyrir að nota hreina íslenska raforku. Nú hefur Landsvirkjun stigið skrefið til fulls og verður ekki lengur í boði að segjast nota hreina endurnýjanlega orku nema að borga sé...
Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsbreytinga, orkuskipta og nýsköpunar Orkustofnunar, flutti erindi á málþinginu Græn framtíð á degi landbúnaðarins 14. október.
Í rúman áratug, eða frá árinu 2011, hafa íslensk orkufyrirtæki selt hreinleika- eða upprunavottorð á raforku til fyrirtækja Evrópu. Í skjóli þessara vottorða hafa erlend fyrirtæki skreytt sig og segjast nota hreina orku sem samt er framleitt að meirihluta með kolum, olíu, gasi og kjarnorku. Á mannamáli þýðir þessi sala upprunavottorða...
Hlutfall raforku í heiminum sem framleitt er með kolum hefur aldrei verið hærra en um þessar mundir. Það þýðir að þau loftslagsmarkmið sem sett hafa verið virðast eiga enn lengra í land með að nást en ætla mætti af umræðunni. Kolakynt raforkuframleiðsla stendur fyrir um 30% af losun koltvísýrings í heiminum.
Heimsfaraldur vegna Covid-19 er smám saman að koma jarðarbúum í skilning um að sýn þeirra á lífið á jörðinni til þessa hefur verið verulega brengluð. Þar eru margir hlutir sem fólk hefur gengið að sem sjálfgefnum til þessa, allt annað en sjálfsagðir.
Bragð er að þá barnið finnur, segir máltækið. Nú virðast íslenskir fjármálagosar hafa fundið bragð, eða alla vega smjörþefinn af verulegri gróðavon í íslenskri raforku.
Fyrir skömmu kom út ítarleg skýrsla fjölmargra sérfræðinga sem fjallar um áhrif innleiðingar á þriðja orkupakka ESB sem ráðgert er að samþykkja í þingsályktunartillögu á Alþingi nú í byrjun september.
Framleiðsla jarðefnaeldsneytis mun innan nokkurra áratuga dragast verulega saman. Í þeirri staðreynd felst sú áskorun að framleiða nýja orkugjafa hér á landi sem eru bæði endurnýjanlegir og umhverfisvænir. Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.
Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, hefur ítrekað greint frá andstöðu garðyrkjumanna við innleiðingu orkupakka 3. Hann óttast um afdrif greinarinnar verði þetta samþykkt á Alþingi.
„Það væri auðveldlega hægt að knýja íslenska skipaflotann með vistvænni íslenskri orku, repjuolíu, sem bændur gætu ræktað í stórum stíl,“ segir Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Samgöngustofu.
Ein leið til að framleiða nær ótakmarkaða orku um alla fyrirsjáanlega framtíð hafa sumir talið felast í beislun á kjarnasamruna með líkum hætti og gerist á sólinni. Árangurinn mun samt varla koma í ljós fyrir en eftir 25 til 30 ár.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gert kröfu um að franska ríkið og 7 önnur ESB-lönd láti af yfirráðum sínum yfir vatnsaflsvirkjunum innan eigin landamæra og hleypi einkafyrirtækjum að þeim rekstri.
Hart er gengið eftir því þessa dagana að Íslendingar samþykki innleiðingu á orkupakka númer þrjú frá Evrópusambandinu sem eina af afurðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Það er þó bara ein af mörgum birtingarmyndum á einhliða innleiðingum ESB á viðbótum við EES-samning sem gerður var 1992 og gengið frá 1993.
Í Noregi hefur verið tekin saman ný skýrsla um það sem sagt er staðreyndir orkukerfis Evrópusambandsins, iðnaðinn og orkuverð. Byggir skýrslan, sem heitir „EUs energiunion, strømprisene og industrien“, á rannsóknum á skjalfestum gögnum, fjölmiðlaumfjöllun, viðtölum og samtölum við áhrifafólk í orkugeiranum.
Komin er upp sérkennileg staða á Íslandi varðandi framtíðarskipulag orkubúskaparins. Af hálfu ríkisstjórnar landsins stendur til að keyra í gegnum Alþingi nokkuð sem kallast orkupakki þrjú en hann er þriðja varðan á leið Evrópusambandsins til markaðsvæðingar orkuauðlindarinnar.
Peter Ørebech, lagaprófessor frá Noregi, hefur tekist á við lögfræðinga atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um túlkun á lagaákvæðum er varða svokallaðan orkupakka 3.
Í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er mikil áhersla lögð á að hækka kolefnisskatt. Virðist tilgangurinn helst vera að neyða kaupendur bifreiða til að snúa sér frekar að rafmagnsbílum heldur en að kaupa hefðbundna bíla sem brenna bensíni og dísilolíu.
Ísland og Noregur standa frammi fyrir örlagaríkum ákvörðunum um að árita orkupakka 3 frá Evrópusambandinu, það er að segja í aðalatriðum ESB-reglugerð nr. 713/2009 og ESB-reglugerð nr 714/2009 eins og hún varð við breytingar á reglugerð nr. 347/2013. Í þessum texta ætlum við að svara spurningunum í fyrirsögninni.
Í Noregi hefur verið mikil umræða og gagnrýni á orkupakka 3 frá Evrópusambandinu og er m.a. í gangi hópur á Facebook sem nefnist STOPP ACER. Ein afleiðinga af þessu er innleiðing á AMS orkumælum, eða „smartmælum“...
Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópu-sambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæstrengs og hækkunar á raforkuverði“.
Norski lagaprófessorinn Peter T. Örebech frá Tromsö hélt erindi á fjölmennum fundi á háskólatorgi Háskóla Íslands þann 22. október sl.
Bændablaðið óskaði eftir svörum frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra þann 24. ágúst sl. um afstöðu hans til sölu íslenskra orkufyrirtækja á hreinleikavottorðum. Í svari ráðherrans kemur m.a. fram að honum þyki sala slíkra vottorða koma mjög spánskt fyrir sjónir.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað starfshóp með aðkomu allra þingflokka til að vinna orkustefnu fyrir Ísland. Þess er vænst að tillaga hópsins verði lögð fram til umræðu á Alþingi í byrjun árs 2020.
Til langs tíma hafa ríkisstjórnir, forseti vor, embættismenn og orkufyrirtæki haldið á lofti hreinleika íslenskrar orkuframleiðslu. Ísland er sagt einstakt á heimsvísu hvað þetta varðar, en frá 2011 hefur þeim staðreyndum algjörlega verið snúið á haus fyrir tilstuðlan innleiðingar á tilskipun ESB.
Fjöldi vísindamanna um allan heim vinnur nú að því að finna leið til að framkalla kjarnasamruna á þann hátt að hægt sé aðvirkja orkuna.