Gerir upp langa baráttu gegn Norðuráli með bókarútgáfu
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði og kennari, hefur skrifað og nýlega gefið út bók um langa baráttu sína og málaferli vegna meintrar flúormengunar frá Norðuráli, sem hún telur að hafi orsakað viðvarandi og alvarlegan heilsubrest hrossa sinna.


















