Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Meira af plastögnum á ökrum en í sjó
Fréttir 27. nóvember 2017

Meira af plastögnum á ökrum en í sjó

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir í Evrópu og Norður-Ameríku benda til að vatn úr fráveitukerfum borga nái ekki að hreinsa plastagnir úr skólpi.

Talsverð umræða hefur undanfarið átt sér stað um plast og plastagnir í sjó. Nýlegar rannsóknir í Norður-Ameríku og Evrópu benda til að hreinsibúnaður í fráveitukerfum nái ekki að hreinsa plastagnir úr skólpi.

Rannsóknir í Noregi og Svíþjóð sýna að hundruð þúsunda tonna af örfínum plastögnum sé dreift með endurunnu vökvunarvatni yfir akra og ræktunarland og það í meira magni en plast sem fer í sjó.

Þrátt fyrir að strangar reglur gildi um magn þungmálma og ýmissa hættulegra efna í vökvunarvatni, gilda ekki neinar slíkar reglur um magn plastagna í vökvunarvatni.

Skylt efni: mengun | plastagnir

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2023

Hagnaðurinn 67,1 milljón króna á síðasta ári

Aðalfundur ÍSTEX var haldinn í kjölfar búgreinaþings deildar sauðfjárbænda og að...

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið
Fréttir 17. mars 2023

Sjaldan launar kálfurinn kjöteldið

Á nýafstöðnu búgreinaþingi samþykkti deild nautgripabænda ályktun þar sem bent e...

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður
Fréttir 17. mars 2023

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður

Búgreinadeild sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands samþykkti tillögu á nýliðn...

Fagþing sauðfjárræktarinnar
Fréttir 17. mars 2023

Fagþing sauðfjárræktarinnar

Fagþing sauðfjárræktarinnar 2023 verður haldið í Ásgarði á Hvanneyri fimmtudagin...

Sauðfjárbændur vilja fjölga ullarflokkum
Fréttir 16. mars 2023

Sauðfjárbændur vilja fjölga ullarflokkum

Á búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda á dögunum var tillaga samþykkt þar sem því...

Niðurfelling gripagreiðslna á mjólkurkýr
Fréttir 16. mars 2023

Niðurfelling gripagreiðslna á mjólkurkýr

Nautgripabændur vilja greiðslur fyrir framleiðslutengda liði mjólkur. Í ályktun ...

Jarfi frá Helgavatni besta nautið
Fréttir 16. mars 2023

Jarfi frá Helgavatni besta nautið

Jarfi 16016 frá Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði hlaut nafnbótina besta nau...

Kalla eftir breytingum á varnarhólfum
Fréttir 15. mars 2023

Kalla eftir breytingum á varnarhólfum

Á þingi búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá BÍ var samþykkt sú tillaga að stjórn d...