Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Meira af plastögnum á ökrum en í sjó
Fréttir 27. nóvember 2017

Meira af plastögnum á ökrum en í sjó

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rannsóknir í Evrópu og Norður-Ameríku benda til að vatn úr fráveitukerfum borga nái ekki að hreinsa plastagnir úr skólpi.

Talsverð umræða hefur undanfarið átt sér stað um plast og plastagnir í sjó. Nýlegar rannsóknir í Norður-Ameríku og Evrópu benda til að hreinsibúnaður í fráveitukerfum nái ekki að hreinsa plastagnir úr skólpi.

Rannsóknir í Noregi og Svíþjóð sýna að hundruð þúsunda tonna af örfínum plastögnum sé dreift með endurunnu vökvunarvatni yfir akra og ræktunarland og það í meira magni en plast sem fer í sjó.

Þrátt fyrir að strangar reglur gildi um magn þungmálma og ýmissa hættulegra efna í vökvunarvatni, gilda ekki neinar slíkar reglur um magn plastagna í vökvunarvatni.

Skylt efni: mengun | plastagnir

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...