Skylt efni

Lífræn ræktun

Að auka lífræna ræktun – getum við lært eitthvað frá Þýskalandi?
Á faglegum nótum 19. janúar 2024

Að auka lífræna ræktun – getum við lært eitthvað frá Þýskalandi?

Annað hvert ár fer fram sérstök vísindaráðstefna um lífræna ræktun í Þýskalandi, Sviss eða í Austurríki. Þessi ráðstefna er þekkt sem miðlægur vettvangur fyrir vísindamenn aðallega, en einnig taka þátt ráðgjafar í lífrænni ræktun, hagsmunaaðilar og embættismenn.

Fjallað um lífræna ræktun frá öllum hliðum
Líf og starf 10. október 2023

Fjallað um lífræna ræktun frá öllum hliðum

Sólheimar í Grímsnesi hafa beitt sér fyrir lífrænni ræktun frá upphafi starfseminnar árið 1930.

Eiturefnaleifar í matnum okkar
Lesendarýni 5. júlí 2023

Eiturefnaleifar í matnum okkar

Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og er fyrir árið 2021.

Eiturefni fundust í lífrænum eggjum
Utan úr heimi 21. febrúar 2023

Eiturefni fundust í lífrænum eggjum

PFAS efni (e. per- and polyfluorinated alkyl substances) greindust í eggjum sem framleidd eru í Danmörku.

Erfitt að vera „lífrænn neytandi“ á Íslandi
Líf og starf 17. janúar 2023

Erfitt að vera „lífrænn neytandi“ á Íslandi

Tónlistarkonan og kvikmyndaframleiðandinn Anna María Björnsdóttir vinnur nú að gerð heimildarmyndar um lífræna matvælaframleiðslu.

Útirækta lífrænt grænmeti og undirbúa sauðamjólkurframleiðslu
Líf og starf 7. nóvember 2022

Útirækta lífrænt grænmeti og undirbúa sauðamjólkurframleiðslu

Það vekur jafnan athygli þegar fréttist af nýjum garðyrkjubændum, ekki síst ef þeir stunda lífræna ræktun.

Ísland langt á eftir nágrannalöndunum
Fréttir 21. október 2022

Ísland langt á eftir nágrannalöndunum

Nýverið samdi Svandís Svavars­ dóttir matvælaráðherra við Environice, Umhverfisráðgjöf Íslands, um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu.

Danir hafa háleit markmið í lífrænni ræktun
Lesendarýni 2. desember 2021

Danir hafa háleit markmið í lífrænni ræktun

Nýafstaðið er málþing sem bar yfirskriftina „Lífræn ræktun í framkvæmd“ en undanfari þess var að RML fékk nýverið ráðunaut í garðyrkju, Richard de Visser frá Danmörku, til að skoða aðstæður hér á landi í samstarfi við VOR. Richard de Visser miðlaði í framhaldi þekkingu sinni á málþingi á Selfossi en hann hefur um árabil starfað hjá ráðgjafarfyrirtæ...

Lífsstílslitaðar tískubylgjur eða fordæmi komandi kynslóða?
Líf og starf 22. júlí 2021

Lífsstílslitaðar tískubylgjur eða fordæmi komandi kynslóða?

Með flokkun, moltugerð og almennri meðvitund þegar kemur að því að bjarga heiminum – eru hetjur daglegs lífs farnar að sá í moldarbeðin að vori með von um uppskeru að hausti? Eru gróðurhús komin í tísku? Kartöflubeð? Tómatarækt? Eplarækt? Vínber? Ræktar einhver gras? Með þessar brennandi spurningar á vörunum þurfti svör. Hver er framtíðarsýn þeirra...

Skorað á stjórnvöld að hefja strax vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ræktunar
Fréttir 17. maí 2021

Skorað á stjórnvöld að hefja strax vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ræktunar

Aðalfundur VOR (félags bænda í lífrænum búskap og fullvinnslu afurða) hélt aðalfund sinn 15. apríl. Var samþykkt að VOR myndi eiga aðild að Bændasamtökum Íslands í þeirri breyttu mynd af félagskerfi sem samþykkt var á Búnaðarþingi í mars. Á fundinum var samþykkt áskorun til stjórnvalda að hefja þegar í stað vinnu við aðgerðaráætlun vegna lífrænnar ...

Lífræn framleiðsla eykst í löndum ESB
Fréttir 4. mars 2021

Lífræn framleiðsla eykst í löndum ESB

Frá árinu 2012 til 2019 var 46% aukning í landsvæði í löndum Evrópusambandsins sem nýtt eru til lífrænnar ræktunar. Þetta sýna nýlegar tölur frá Eurostat. 

Ísland ákjósanlegt fyrir lífræna ræktun
Fréttir 2. desember 2020

Ísland ákjósanlegt fyrir lífræna ræktun

Fimmtudaginn 12. nóvember stóð Fagráð í lífrænum búskap fyrir málþinginu Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa. Málþingið var haldið með fjarfundarfyrirkomulagi, en fundarstjóri var Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. Fjallað var um ýmsar hliðar á lífrænni ræktun og umhverfismálum; jarðvegsgerðir og kolefnisbindingu, líf...

Rúnlega 80 prósent eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu
Fréttir 30. apríl 2020

Rúnlega 80 prósent eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu

Í dag var verkefninu Lífrænt Ísland ýtt úr vör, en um átaksverkefni er að ræða þar sem markmiðið er að efla og kynna lífræna framleiðslu á Íslandi. Í niðurstöðum könnunar á vegum verkefnisins, sem kynntar voru í dag, kemur fram að rúmlega 80 prósent þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart lífrænni framleiðslu á Íslandi.

Stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað
Fréttir 5. mars 2020

Stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað

Aðalfundur VOR – verndun og ræktun, félags framleiðenda í lífrænum búskap, var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. febrúar. VOR lagði í fyrsta skipti fram mál á Búnaðarþinginu um helgina, um stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað.

Byggja upp lífrænt vottað garðyrkjubýli í Hörgársveit
Líf og starf 22. október 2019

Byggja upp lífrænt vottað garðyrkjubýli í Hörgársveit

Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hefur verið fjallað um aðlögunarstyrki fyrir lífræna framleiðsluhætti sem Búnaðarstofa Matvælastofnunar úthlutar ár hvert. Mæðgurnar Nanna Stefánsdóttir og Sunna Hrafnsdóttir stýra garðyrkjunni á Ósi í Hörgársveit, en þær hafa tvisvar fengið úthlutað styrkjum til aðlögunar og hafa nýlega fengið sitt land votta...

Nýir eigendur Engis í Laugarási
Líf&Starf 29. ágúst 2017

Nýir eigendur Engis í Laugarási

Garðyrkjubýlið Engi í Laugarási hefur verið selt en við sögðum frá því í lok apríl á þessu ári að það hefði verið auglýst til sölu. Kaupendurnir eru Wales-búarnir og hjónin Peter og Benthan Cole, en þau hafa verið búsett á Íslandi í tæpt eitt og hálft ár.

Árni tekur við ráðgjöf í lífrænni ræktun hjá RML
Fréttir 7. júlí 2017

Árni tekur við ráðgjöf í lífrænni ræktun hjá RML

Árni B. Bragason hefur tekið við ráðgjöf í lífrænni ræktun hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) af Lenu Reiher.

Áburður í lífrænni grænmetisræktun
Á faglegum nótum 18. nóvember 2015

Áburður í lífrænni grænmetisræktun

Frá og með 1. júlí 2013 var sveppamassi bannaður í lífrænni grænmetisræktun vegna þess að hann inniheldur hænsnaskít úr hefðbundinni hænsnarækt.

Gæti endað í fangelsi fyrir að neita að úða með skordýraeitri
Fréttir 20. júlí 2015

Gæti endað í fangelsi fyrir að neita að úða með skordýraeitri

Vínræktandi í Búrgúndí-héraði í Frakklandi, sem leggur áherslu á lífræna ræktun, á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsi og háa sekt fyrir að neita að úða akra sína með skordýraeitri.

Frá Evrópusambandshópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga
Á faglegum nótum 11. maí 2015

Frá Evrópusambandshópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga

Fyrir réttu ári var greint frá því hér í blaðinu að Evrópusambandið hafði þá skömmu áður lagt fram drög að nýjum reglum um lífrænan landbúnað án samráðs við IFOAM, hin alþjóðlegu samtök lífrænna landbúnaðarhreyfinga.

Bændur ættu að efla markaðsvitundina
Fréttir 14. janúar 2015

Bændur ættu að efla markaðsvitundina

Einar Freyr Elínarson er formaður Samtaka ungra bænda. Á málþinginu um stöðu og horfur í lífrænum búskap, sem haldið var á dögunum, sagði hann ferðasögu sína til Danmerkur þar sem hann heimsótti lífrænt vottað bú og þeim hugleiðingum hans um lífrænan búskap sem fylgdu í kjölfarið.

Lífræn ræktun ekki endilega betri
Fréttir 13. janúar 2015

Lífræn ræktun ekki endilega betri

Ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar sagði í erindi á ráðstefnu um landbúnaðarmál fyrir skömmu að lífræn ræktun þyrfti ekki alltaf að vera betri en ræktun þar sem notaðar væru erfðabreyttar plöntur, illgresis – og skordýraeitur og tilbúinn áburður.

Leyfir ekki sandnám
18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Skýrsla um raunveruleikann
18. september 2024

Skýrsla um raunveruleikann

Subbu-Jobbi
18. september 2024

Subbu-Jobbi

Mikill áhugi fyrir samfélagsbanka á Íslandi
19. september 2018

Mikill áhugi fyrir samfélagsbanka á Íslandi

Refaveiði í Skaftárhreppi
19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi