Að auka lífræna ræktun – getum við lært eitthvað frá Þýskalandi?
Annað hvert ár fer fram sérstök vísindaráðstefna um lífræna ræktun í Þýskalandi, Sviss eða í Austurríki. Þessi ráðstefna er þekkt sem miðlægur vettvangur fyrir vísindamenn aðallega, en einnig taka þátt ráðgjafar í lífrænni ræktun, hagsmunaaðilar og embættismenn.