Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Eistland og Sviss voru þau lönd árið 2019 sem voru með stærst landsvæði fyrir lífræna ræktun.
Eistland og Sviss voru þau lönd árið 2019 sem voru með stærst landsvæði fyrir lífræna ræktun.
Fréttir 4. mars 2021

Lífræn framleiðsla eykst í löndum ESB

Höfundur: Erla Hjördís Gunnarsdóttir

Frá árinu 2012 til 2019 var 46% aukning í landsvæði í löndum Evrópusambandsins sem nýtt eru til lífrænnar ræktunar. Þetta sýna nýlegar tölur frá Eurostat. 

Inni í þessum tölum er landsvæði sem nú þegar er vottað lífrænt ásamt svæðum sem fengu vottun undir lok tímabilsins. Austurríki, Eistland og Sviss voru þau lönd árið 2019 sem voru með stærst landsvæði fyrir lífræna ræktun. Innan vébanda Evrópusambandsins er nú markmið að 25% af landsvæðum innan þess verði nýtt til lífrænnar ræktunar innan ársins 2030. Í lok árs 2019 var 8,5% af landi fyrir lífræna ræktun í Evrópusambandinu. 

Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...