Skylt efni

Landsmót hestamanna

Val kynbótahrossa á Landsmót hestamanna
Fréttir 3. apríl 2024

Val kynbótahrossa á Landsmót hestamanna

Sami fjöldi kynbótahrossa verður dæmdur á Landsmóti hestamanna í sumar og hefur verið síðastliðinn áratug. En nú verður eingöngu stuðst við aðaleinkunn samkvæmt ákvörðun Fagráðs í hrossarækt.

Línur að skýrast um Landsmót 2024
Fréttir 17. október 2023

Línur að skýrast um Landsmót 2024

Óvissa hefur ríkt um Landsmót hestamanna sem halda skal árið 2024. Undirbúningur hefur farið hægt af stað en nú eru línur farnar að skýrast.

Landsmót til Reykjavíkur
Fréttir 26. maí 2023

Landsmót til Reykjavíkur

Landsmót hestamanna árið 2024 verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík.

„Ekki í mínum villtustu draumum“
Fréttir 11. október 2022

„Ekki í mínum villtustu draumum“

Það ríkti mikil spenna í vor um hver yrði Sleipnisbikarhafinn á Landsmóti.

Forsvarsmenn kynningarbása teknir tali
Líf og starf 5. október 2022

Forsvarsmenn kynningarbása teknir tali

Á Landsmóti hestamanna á dögunum voru þónokkrir er kynntu vörur sínar og verkefni og leit blaðamaður við í nokkrum básum.

Enn ríða hetjur um Rangárþing
Lesendarýni 2. september 2022

Enn ríða hetjur um Rangárþing

Landsmót hestamanna, sem stóð að vanda í heila viku í júlí, á Gaddstaðaflötum að þessu sinni, var eitt hið glæsilegasta bæði hvað hestakost varðar og ekki síður allt það frábæra reiðfólk sem nú fer fyrir liði hestamanna.

Mannlíf á Landsmóti
Fréttir 27. júlí 2022

Mannlíf á Landsmóti

Nýverið var haldið Landsmót hestamanna í 24. sinn, en það er einn stærsti íþróttaviðburður landsins.

Loksins Landsmót
Líf og starf 27. júní 2022

Loksins Landsmót

Minna en vika er til Landsmóts, mótið sem hestamenn hafa beðið óþreyjufullir eftir. Úrtökur hafa farið fram víða um land, ásamt íþróttamótum og kynbótasýningum.

Landsmóti hestamanna 2020 frestað
Fréttir 17. apríl 2020

Landsmóti hestamanna 2020 frestað

Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí.

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið
Fréttir 19. mars 2020

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið

Eiríkur Sigurðarson, fram­kvæmda­stjóri Landsmóts hesta­manna, segir áfram unnið á fullu að undirbúningi lands­mótsins í sumar, þrátt fyrir að kórónaveiran og COVID-19 sjúkdómsfaraldurinn hafi stungið sér niður á Íslandi.

Hrossabændur eignast hlut í Landsmóti ehf.
Fréttir 24. janúar 2019

Hrossabændur eignast hlut í Landsmóti ehf.

Félag hrossabænda hefur formlega tekið yfir hlut Bændasamtaka Íslands í Landsmóti ehf.

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti
Fréttir 21. nóvember 2018

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti

Aðalfundur Félags hrossabænda fór fram 26. október sl. í Samskipahöllinni í Kópavogi. Stjórn félagsins var endurkjörin með einni breytingu. Magnús Jósefsson hætti í stjórn en Heiðrún Eymundsdóttir kom inn í hans stað.

Iðandi mannlíf í Víðidal
Fréttir 1. ágúst 2018

Iðandi mannlíf í Víðidal

Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna.

Landsmót hestamanna 2018
Fréttir 22. janúar 2018

Landsmót hestamanna 2018

Landsmót hestamanna verður á félagssvæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal í ár, nánar tiltekið dagana 1.–8. júlí.

Góðar viðtökur við forsölutilboði sem lýkur á gamlársdag
Fréttir 21. desember 2017

Góðar viðtökur við forsölutilboði sem lýkur á gamlársdag

„Miðasalan fer mjög vel af stað,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna, sem fram fer á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík á komandi sumri.

Marka þarf skýrari stefnu um þjónustu við erlenda gesti og sjálfboðaliða
Á faglegum nótum 13. nóvember 2017

Marka þarf skýrari stefnu um þjónustu við erlenda gesti og sjálfboðaliða

Háskólinn á Hólum og Landssamband hestamannafélaga kynntu fyrir skömmu niðurstöður rannsóknar fjölþjóðlegs rannsóknarhóps um Landsmót hestamanna 2016 sem viðburðar.

Áskell Heiðar ráðinn framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna í Reykjavík 2018
Fréttir 16. febrúar 2017

Áskell Heiðar ráðinn framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna í Reykjavík 2018

Áskel Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna í Reykjavík 2018.

Margir nýir stóðhestar og vel heppnað Landsmót
Á faglegum nótum 10. október 2016

Margir nýir stóðhestar og vel heppnað Landsmót

Nú er kynbótasýningum lokið á Íslandi árið 2016. Þessa árs verður minnst meðal annars fyrir öfluga þátttöku í kynbótasýningum, marga nýja stóðhesta sem komu fram á sjónarsviðið með afkvæmi til dóms og vel heppnað Landsmót að Hólum í Hjaltadal.

Rannsóknir gerðar á efnahags­legum áhrifum
Fréttir 21. mars 2016

Rannsóknir gerðar á efnahags­legum áhrifum

Landsmót hestamanna ehf. og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa staðfest með undirritun viljayfirlýsingar, sameiginlegan vilja til að fram fari rannsóknir á Landsmóti hestamanna 2016 sem heildstæðum viðburði.