Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Mannlíf á Landsmóti
Mynd / sp & ghp
Fréttir 27. júlí 2022

Mannlíf á Landsmóti

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Hefur mótið verið haldið á fjögurra ára fresti síðan 1950, þegar fyrsta Landsmótið var haldið á Þingvöllum, en þar voru sýnd yfir hundrað hross, gæðingar, kynbóta- og kappreiðahross. Mikill fjöldi gesta sækja mótið hvaðanæva af landinu og þetta fyrsta ár mættu í kringum 10.000 gestir sem þótti gífurleg aðsókn. Það met var þó slegið árið 2008, er fjöldinn fór upp í 14.000. Nú í ár litaði rigning og hvassviðri mótið að nokkru leyti en þó var þétt setið í brekkunni á félagssvæði hestamannafélagsins Geysis á Rangárbökkum. Gestir létu þó veðurfarið ekki á sig fá heldur nutu mótsins eftir bestu getu á meðan yngsta kynslóðin öslaði um í pollunum.

19 myndir:

Skylt efni: Landsmót hestamanna

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f