Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Mynd / GHP
Fréttir 1. ágúst 2018

Iðandi mannlíf í Víðidal

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna. 
 
Sólin lét sjá sig við setningu hátíðarinnar en þar riðu í braut tugur reiðmanna ásamt fákum sínum, m.a. fulltrúar hestamannafélaga landsins, sem eru 44 talsins, ásamt nokkrum fyrirmönnum, svo sem ráðherrum og formönnum hestatengdra samtaka.
 
Bændur gerðu hlé á störfum sínum til að renna til borgarinnar og njóta hátíðarinnar, maður er jú manns gaman. Áhorfendabrekkurnar voru svo þétt setnar yfir hinum ýmsu dagskráliðum, en keppt var bæði í gæðingakeppni og kappreiðum, sem mörgum þótti gaman af. 

10 myndir:

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð
Fréttir 11. desember 2023

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar (MA...

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...