Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingiskona fór fyrir hópreið hestamanna á setningarhátíðinni en hún er kunnug Fákskona sem lét til sín taka í keppnum á sínum yngri árum.
Mynd / GHP
Fréttir 1. ágúst 2018

Iðandi mannlíf í Víðidal

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Þrátt fyrir dumbung og stöku vætu virtust ungir sem aldnir skemmta sér konunglega á Landsmóti hestamanna. 
 
Sólin lét sjá sig við setningu hátíðarinnar en þar riðu í braut tugur reiðmanna ásamt fákum sínum, m.a. fulltrúar hestamannafélaga landsins, sem eru 44 talsins, ásamt nokkrum fyrirmönnum, svo sem ráðherrum og formönnum hestatengdra samtaka.
 
Bændur gerðu hlé á störfum sínum til að renna til borgarinnar og njóta hátíðarinnar, maður er jú manns gaman. Áhorfendabrekkurnar voru svo þétt setnar yfir hinum ýmsu dagskráliðum, en keppt var bæði í gæðingakeppni og kappreiðum, sem mörgum þótti gaman af. 

10 myndir:

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...