Skylt efni

Eyjafjarðarsveit

Styrktarsamningur Eyjafjarðarsveitar og Skógræktarfélags Eyfirðinga markar tímamót
Fréttir 24. maí 2022

Styrktarsamningur Eyjafjarðarsveitar og Skógræktarfélags Eyfirðinga markar tímamót

Skrifað hefur verið undir styrktar­samning til tveggja ára milli Skógræktarfélags Eyfirðinga og Eyjafjarðarsveitar.

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur
Fréttir 16. maí 2022

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur

Nýverið kom á markað kartaflan Queen Anne frá Þórustaða Kartöflum sem hefur mun lægra kolvetnainnihald en venjulegar kartöflur.

Framkvæmdir við nýtt Ölduhverfi  í landi Kropps hefjast í sumar
Fréttir 3. maí 2022

Framkvæmdir við nýtt Ölduhverfi í landi Kropps hefjast í sumar

Skrifað hefur verið undir samning um uppbyggingu nýs íbúðahverfis, Ölduhverfis, í landi Kropps í Eyjafjarðarsveit. Nýja hverfið verður hluti af þéttbýliskjarnanum við Hrafnagil, en þar er að finna alla helstu þjónustu sveitar­félagsins, s.s. leik- og grunn­­skóla, sundlaug, íþróttahús og skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Byggð­ar verða 200 nýjar íbúði...

Óráðin örlög Freyvangs
Fréttaskýring 16. febrúar 2022

Óráðin örlög Freyvangs

Samkvæmt fundargerð sveitastjórnar Eyjafjarðarsveitar nú í janúarlok kom fram að Finni Yngva Kristinssyni sveitarstjóra hefur verið falið að gera uppkast að tveggja ára samstarfssamningi við Freyvangsleikhúsið varðandi leigu þess og rekstur. Er áætlað að fyrstu drög verði sett á borðið nú á dögunum og forvitnilegt að sjá hvort komist verði að samko...

Nokkur hundruð munu horfa á sameiginlega dagskrá
Líf og starf 28. janúar 2022

Nokkur hundruð munu horfa á sameiginlega dagskrá

„Það er mikil stemning fyrir þessu blóti enda flestar almennar skemmtanir í spennitreyju þessa dagana, skráning á Facebook-síðu blótsins er á miklu flugi,“ segir Sigurður Friðleifsson, formaður þorrablótsnefndar Eyjafjarðarsveitar.

Íbúar í Brúnahlíðarhverfi og á Sandhólum hrepptu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar 2021
Líf og starf 21. desember 2021

Íbúar í Brúnahlíðarhverfi og á Sandhólum hrepptu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar 2021

Íbúar í Brúnahlíðarhverfinu í Eyjafjarðar­sveit og ábúendur á Sandhólum hlutu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2021, en verðlaunin eru afhent annað hvert ár fyrir annars vegar íbúðarhús og nærumhverfi og fyrirtæki í rekstri. „Öll berum við ábyrgð á ásýnd sveitarinnar og góðar fyrirmyndir skipta máli,“ segir á vef Eyjafjarðarsveitar þ...

Hælið fær Hvatastyrk
Fréttir 9. ágúst 2021

Hælið fær Hvatastyrk

Fulltrúar úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar litu á síðasta fundi fyrir sumarfrí inn á Hælið, setur um sögu berklanna og heilsuðu upp á frumkvöðul þess, Maríu Pálsdóttur.

Buðu hestamönnum í saltkjötsveislu
Líf og starf 22. júlí 2021

Buðu hestamönnum í saltkjötsveislu

Um hundrað manns mættu til veisluhalda á Króksstöðum í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Króksstaðabændur, hjónin Helga Árnadóttir og Guðmundur Karl Tryggvason, eigendur jarðarinnar ásamt Stefáni Erlingssyni sem á þar hús, buðu hestamönnum að koma við og gera sér glaðan dag yfir saltkjöti og gúllassúpu.

Flóð ollu umtalsverðu tjóni
Fréttir 14. júlí 2021

Flóð ollu umtalsverðu tjóni

Ábúendur á nokkrum bæjum, einkum í Eyjafjarðarsveit, sitja uppi með umtalsvert tjón í kjöl­far mikilla flóða í liðinni viku. Eyjafjarðará flæddi á nokkrum stöðum yfir bakka sína og yfir tún.

Umfangmiklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar í landi Ytri-Varðgjár
Fréttir 22. mars 2021

Umfangmiklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar í landi Ytri-Varðgjár

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi fyrir baðstað í Vaðlareit í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit. Skipulagssvæðið er 2,6 hektarar að flatarmáli og er það í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins skilgreint sem skógræktarsvæði og opið svæði. Samkvæmt nýrri skipulagstil...

Gaman að takast á við verkefni af þessari stærðargráðu
Fréttir 21. desember 2020

Gaman að takast á við verkefni af þessari stærðargráðu

Beate Stormo, járn- og eldsmiður og bóndi í Kristnesi, hefur lokið við að gera módel af nýju kennileiti fyrir Eyjafjarðarsveit, þriggja metra hárri kú og fimm metra langri. Hún er að að sanka að sér efnivið og hyggst hefjast handa við að setja risakúna saman heima á hlaði þegar aðeins fer að vora. Hugmyndir eru uppi um að koma risakúnni fyrir við S...

Hugsanleg sameining rædd í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit
Fréttir 27. október 2020

Hugsanleg sameining rædd í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit

Fulltrúar sveitarstjórna tveggja sveitarfélaga í Eyjafirði, Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps hittust í september og báru saman bækur sínar varðandi hugsanlega sameiningu.

Tilgangurinn er að Eyjafjarðarsveit verði mataráfangastaður í heimsklassa
Líf og starf 12. mars 2020

Tilgangurinn er að Eyjafjarðarsveit verði mataráfangastaður í heimsklassa

„Tilgangurinn er að gera Eyjafjarðar­sveit að mataráfanga­stað í heimsklassa,“ segir Karl Jónsson, sem ásamt Sigríði Róbertsdóttur og Einari Erni Aðalsteinssyni hefur unnið að undirbúningi verkefnis sem ber nafnið Matarstígur Helga magra.

Fjölmargar hugmyndir um nýtingu skóglendis
Fréttir 15. febrúar 2018

Fjölmargar hugmyndir um nýtingu skóglendis

Eyjafjarðarsveit festi nýlega kaup á skóglendi ofan Hrafnagilshverfis, en áður tilheyrði aðeins lítill hluti þess sveitarfélaginu. Á þessu svæði er m.a. Aldísarlundur sem um árabil hefur nýst skólasamfélaginu afar vel.

Fuglahræður komnar á stjá í Eyjafjarðarsveit
Líf&Starf 15. júlí 2015

Fuglahræður komnar á stjá í Eyjafjarðarsveit

Íbúar Eyjafjarðarsveitar hafa gert sitt til að gleðja gesti sveitarinnar í aðdraganda Handverkshátíðarinnar sem fram fer dagana 6.-9. ágúst.