Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
María Pálsdóttir, eigandi Hælisins, með fulltrúum úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
María Pálsdóttir, eigandi Hælisins, með fulltrúum úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Mynd / Vefsíða Eyjafjarðarsveitar
Fréttir 9. ágúst 2021

Hælið fær Hvatastyrk

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

Fulltrúar úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar litu á síðasta fundi fyrir sumarfrí inn á Hælið, setur um sögu berklanna og heilsuðu upp á frumkvöðul þess, Maríu Pálsdóttur.

Var henni veittur sérstakur hvatastyrkur upp á 100 þúsund krónur vegna þeirrar frábæru starfsemi sem hún hefur byggt upp á Hælinu og mikilvægis þeirrar sögu sem þar er sögð.

Rósa Margrét Húnadóttir, formaður menningarmálanefndar, færði Maríu þakkir fyrir óeigingjarnt starf og hennar þátt í því að setja sögu berklanna og mikilvægi Kristneshælis í menningarlegri sögu þjóðarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafjarðarsveitar.

Skylt efni: Eyjafjarðarsveit | Hælið

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...