Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
María Pálsdóttir, eigandi Hælisins, með fulltrúum úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
María Pálsdóttir, eigandi Hælisins, með fulltrúum úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Mynd / Vefsíða Eyjafjarðarsveitar
Fréttir 9. ágúst 2021

Hælið fær Hvatastyrk

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

Fulltrúar úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar litu á síðasta fundi fyrir sumarfrí inn á Hælið, setur um sögu berklanna og heilsuðu upp á frumkvöðul þess, Maríu Pálsdóttur.

Var henni veittur sérstakur hvatastyrkur upp á 100 þúsund krónur vegna þeirrar frábæru starfsemi sem hún hefur byggt upp á Hælinu og mikilvægis þeirrar sögu sem þar er sögð.

Rósa Margrét Húnadóttir, formaður menningarmálanefndar, færði Maríu þakkir fyrir óeigingjarnt starf og hennar þátt í því að setja sögu berklanna og mikilvægi Kristneshælis í menningarlegri sögu þjóðarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafjarðarsveitar.

Skylt efni: Eyjafjarðarsveit | Hælið

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...

Sala á 3.357 ærgildum
Fréttir 5. desember 2023

Sala á 3.357 ærgildum

Á innlausnarmarkaði með greiðslumark í sauðfé, sem haldinn var 15. nóvember, bár...

Sæðingar verða niðurgreiddar
Fréttir 5. desember 2023

Sæðingar verða niðurgreiddar

Sæðingar verða niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu.

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.