Skylt efni

Hælið

Hælið fær Hvatastyrk
Fréttir 9. ágúst 2021

Hælið fær Hvatastyrk

Fulltrúar úr menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar litu á síðasta fundi fyrir sumarfrí inn á Hælið, setur um sögu berklanna og heilsuðu upp á frumkvöðul þess, Maríu Pálsdóttur.