Skylt efni

Búnaðarþing 2016

Tollasamningur ekki til þess fallinn að efla matvælaframleiðsluna
Fréttir 10. mars 2016

Tollasamningur ekki til þess fallinn að efla matvælaframleiðsluna

Á lokadegi búnaðarþings 2. mars sl. samþykktu bændur harðorða ályktun vegna tollasamnings stjórnvalda við ESB sem gerður var í haust. Samningurinn er ekki í samhengi við fyrirætlanir stjórnvalda um eflingu innlendrar matvælaframleiðslu að mati bænda.

Förgun áhættuúrgangs
Fréttir 2. mars 2016

Förgun áhættuúrgangs

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um brennslu á áhættuúrgangi úr dýrum.

Kolefnisjöfnun búskapar
Fréttir 2. mars 2016

Kolefnisjöfnun búskapar

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þar sem segir að unnið verði að því að draga úr áhrifum kolefnislosunar við landbúnað.

Merkingar búvara
Fréttir 2. mars 2016

Merkingar búvara

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þar sem segir að íslenskir neytendur eigi kröfu til þess að vita hvaðan matvörur koma og hvort þær eru framleiddar á heilnæman hátt í sátt við náttúru og samfélag.

Umhverfisstefna landbúnaðarins
Fréttir 2. mars 2016

Umhverfisstefna landbúnaðarins

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um ímynd íslensks landbúnaðar verði í sátt við umhverfið til framtíðar.

Fjallskil
Fréttir 2. mars 2016

Fjallskil

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun um að sveitarstjórnir á landinu öllu gæti þess að fara eftir og framfylgja öllum ákvæðum sem að þeim snúa í lögum nr. 6/1986 um afréttarmálefni og fjallskil þannig að fjallskil verði fullnægjandi í hverju sveitarfélagi.

Verndun ræktanlegs lands
Fréttir 2. mars 2016

Verndun ræktanlegs lands

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um að unnar verði viðmiðunarreglur um gott ræktanlegt land.

Nýting jarðeigna ríkisins
Fréttir 2. mars 2016

Nýting jarðeigna ríkisins

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt álykktun um að tryggja búsetu og landbúnað á sem flestum jörðum í eigu ríkis og kirkju.

Áhrif villtra dýra á beit
Fréttir 2. mars 2016

Áhrif villtra dýra á beit

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þess eðlis að áhrif beitar villtra dýra á ræktarland og beitiland verði þekkt.

Tekið verði á byggðaröskun
Fréttir 2. mars 2016

Tekið verði á byggðaröskun

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um að tekist verði á við byggðaröskun og aðstaða íbúa og fyrirtækja á landinu jöfnuð hvað varðar ýmsa mikilvæga grunnþjónustu svo sem fjarskipti, raforku og samgöngur í samræmi við bókun um byggðamál í nýundirrituðum rammasamningi B.Í. og stjórnvalda.

Innheimta félagsgjalda
Fréttir 2. mars 2016

Innheimta félagsgjalda

Búnaðarþing 2016 samþykkir innheimtu félagsgjalda innan BÍ.

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna
Fréttir 2. mars 2016

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun sem á að koma í veg fyrir að verkfall eftirlitsdýralækna bitni á nokkurn hátt á velferð búfjár.

Fulltrúi svínabænda gekk út af fundi búnaðarþings
Fréttir 29. febrúar 2016

Fulltrúi svínabænda gekk út af fundi búnaðarþings

Ingvi Stefánsson, bóndi á Teigi í Eyjafirði og fulltrúi svínabænda á búnaðarþingi 2016 lýsti megnri óánægju á fundi í dag með hlut svínabænda í nýgerðum búvörusamningum. Að máli sínu loknu yfirgaf hann samkomuna.

Setningarræða Búnaðarþings 2016: Skoðanakönnun leiddi til breytinga að betri sátt
Fréttir 29. febrúar 2016

Setningarræða Búnaðarþings 2016: Skoðanakönnun leiddi til breytinga að betri sátt

Í setningarræðu Sindra Sigurgeirssonar, formanns Bændasamtaka Íslands (BÍ), fyrir Búnaðarþing 2016, kom fram að það hafi komið í ljós í skoðanakönnun meðal kúabænda að talsvert ósætti hafi verið um afnám kvótakerfis eins og lá fyrir í búvörusamningsdrögum. Því voru breytingar gerðar, til að ná betri sátt.

Búnaðarþing 2016 sett í dag við hátíðlega athöfn
Fréttir 28. febrúar 2016

Búnaðarþing 2016 sett í dag við hátíðlega athöfn

Búnaðarþing 2016 var sett í dag í Hörpu við hátíðlega athöfn . Af því tilefni var landbúnaðar- og matarhátíð slegið upp þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér úrval íslenskra búvara hjá nokkrum úrvinnslufyrirtækjum bænda, skoða búvélar og virða fyrir sér mannlífið í Hörpu.