Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Nýting jarðeigna ríkisins
Fréttir 2. mars 2016

Nýting jarðeigna ríkisins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt álykktun um að tryggja búsetu og landbúnað á sem flestum jörðum í eigu ríkis og kirkju.

Búnaðarþing 2016 leggur til að núverandi verklag og reglur um ráðstöfun jarða í eigu ríkis og kirkju verði endurskoðað.


Lagt er til að stjórn BÍ fylgi málinu eftir með samstarfi við kirkjuráð og fjármálaráðuneyti.


Við endurskoðun á núverandi fyrirkomulagi verði höfð til hliðsjónar búsetuþróun í sveitum og styrking byggðar. Skilmálar er varða ábúð þurfa að stuðla að áframhaldandi búrekstri. 

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...