Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Nýting jarðeigna ríkisins
Fréttir 2. mars 2016

Nýting jarðeigna ríkisins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt álykktun um að tryggja búsetu og landbúnað á sem flestum jörðum í eigu ríkis og kirkju.

Búnaðarþing 2016 leggur til að núverandi verklag og reglur um ráðstöfun jarða í eigu ríkis og kirkju verði endurskoðað.


Lagt er til að stjórn BÍ fylgi málinu eftir með samstarfi við kirkjuráð og fjármálaráðuneyti.


Við endurskoðun á núverandi fyrirkomulagi verði höfð til hliðsjónar búsetuþróun í sveitum og styrking byggðar. Skilmálar er varða ábúð þurfa að stuðla að áframhaldandi búrekstri. 

Nægjusemi í nóvember
Fréttir 13. nóvember 2024

Nægjusemi í nóvember

Landvernd og Grænfánaverkefnið standa fyrir átakinu Nægjusamur nóvember.

Vilja harðfisk á lista UNESCO
Fréttir 13. nóvember 2024

Vilja harðfisk á lista UNESCO

Slow Food Reykjavík vinnur að því að fá vinnsluhefðir tengdar harðfiski og skrei...

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims
Fréttir 13. nóvember 2024

Stefnt að loftslagsvænstu landbúnaðarafurðum heims

Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, lei...

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.

Sjónum beint að fiskauganu
Fréttir 12. nóvember 2024

Sjónum beint að fiskauganu

Ekki hefur enn fundist flötur á því hér á Íslandi að nýta fiskaugu sérstaklega ú...

Ný Hrútaskrá og hrútafundir
Fréttir 12. nóvember 2024

Ný Hrútaskrá og hrútafundir

Von er á prentaðri útgáfu Hrútaskrárinnar mánudaginn 18. nóvember, þar sem 54 sæ...

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti
Fréttir 12. nóvember 2024

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti

Í íslenska sauðfjárstofninum finnast ótal litaafbrigði sem Karólína Elísabetardó...

Hækkun á minkaskinnum
Fréttir 12. nóvember 2024

Hækkun á minkaskinnum

Björn Harðarson, formaður deildar loðdýrabænda hjá Bændasamtökum Íslands, segir ...