Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Nýting jarðeigna ríkisins
Fréttir 2. mars 2016

Nýting jarðeigna ríkisins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt álykktun um að tryggja búsetu og landbúnað á sem flestum jörðum í eigu ríkis og kirkju.

Búnaðarþing 2016 leggur til að núverandi verklag og reglur um ráðstöfun jarða í eigu ríkis og kirkju verði endurskoðað.


Lagt er til að stjórn BÍ fylgi málinu eftir með samstarfi við kirkjuráð og fjármálaráðuneyti.


Við endurskoðun á núverandi fyrirkomulagi verði höfð til hliðsjónar búsetuþróun í sveitum og styrking byggðar. Skilmálar er varða ábúð þurfa að stuðla að áframhaldandi búrekstri. 

Innheimta svæðisgjalda
Fréttir 31. mars 2023

Innheimta svæðisgjalda

Í lok árs 2022 samþykkti stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs tillögur um gjaldtöku. Umhv...

Áframhaldandi samstarf
Fréttir 31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf

Samtök iðnaðarins (SI) og Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) /Beint frá býli ...

Fengu ný verkfæri
Fréttir 30. mars 2023

Fengu ný verkfæri

Nemendum og kennurum í pípulögnum í Verkmenntaskólanum á Akureyri voru á dögunum...

Vafi á réttmæti líftölumælinga
Fréttir 30. mars 2023

Vafi á réttmæti líftölumælinga

Auðhumla hefur tekið þá ákvörðun að nýta ekki niðurstöður úr líftölumælingum til...

Frumvarp um friðlýsingu lifandi minja lagt fram
Fréttir 29. mars 2023

Frumvarp um friðlýsingu lifandi minja lagt fram

Fimm þingmenn úr fjórum þingflokkum lögðu á dögunum fram frumvarp til laga um br...

Landbúnaðarráðherra Íraks gæddi sér á lambakjöti
Fréttir 29. mars 2023

Landbúnaðarráðherra Íraks gæddi sér á lambakjöti

Í heimsókn sinni til Íraks á dögunum færði Birgir Þórarinsson alþingismaður land...

Endurheimt vistkerfa
Fréttir 29. mars 2023

Endurheimt vistkerfa

Mossy earth er alþjóðleg hreyfing um endurreisn vistkerfa sem er fjármögnuð með ...

Tillaga um dýravelferðarstofu
Fréttir 29. mars 2023

Tillaga um dýravelferðarstofu

Þann 14. mars stóð Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) fyrir málþingi um stöðu dýra...