Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna
Fréttir 2. mars 2016

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun sem á að koma í veg fyrir að verkfall eftirlitsdýralækna bitni á nokkurn hátt á velferð búfjár.

Í ályktuninni segir að búnaðarþing 2016 krefjist þess að eftirlitsdýralæknar í sláturhúsum hafi ekki heimild til þess að fara í verkfall.

Framgangur
Stjórn BÍ fylgi málinu eftir við hlutaðeigandi aðila.

Greinagerð
Á síðasta ári kom upp mjög alvarleg staða hjá bændum þar sem ekki fékkst leyfi til að slátra dýrum.  Afar slæmt ástand skapaðist hjá alifugla og svínbændum þar sem dýravelferð vék fyrir hagsmunum dýralækna í verkfalli.  Til að fyrirbyggja að slík staða geti komið upp í allri framtíð er þessi ályktun lögð fram. 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...