Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna
Fréttir 2. mars 2016

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun sem á að koma í veg fyrir að verkfall eftirlitsdýralækna bitni á nokkurn hátt á velferð búfjár.

Í ályktuninni segir að búnaðarþing 2016 krefjist þess að eftirlitsdýralæknar í sláturhúsum hafi ekki heimild til þess að fara í verkfall.

Framgangur
Stjórn BÍ fylgi málinu eftir við hlutaðeigandi aðila.

Greinagerð
Á síðasta ári kom upp mjög alvarleg staða hjá bændum þar sem ekki fékkst leyfi til að slátra dýrum.  Afar slæmt ástand skapaðist hjá alifugla og svínbændum þar sem dýravelferð vék fyrir hagsmunum dýralækna í verkfalli.  Til að fyrirbyggja að slík staða geti komið upp í allri framtíð er þessi ályktun lögð fram. 

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...