Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Förgun áhættuúrgangs
Fréttir 2. mars 2016

Förgun áhættuúrgangs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um brennslu á áhættuúrgangi úr dýrum.


Í ákyktuninni segir að við endurskoðun á  reglum um förgun  áhættuúrgangs úr dýrum (áhættu flokkur 1) verði tryggð aðkoma samtaka bænda til að tryggja þeirra hagsmuni.

Leitað verði samstarfs við Samband íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og umhverfisstofnun þegar unnið verður að lausn málsins.

Í greinargerð með ályktuninni segir að eftir 1. september næst komandi verði sláturhúsum bannað að urða úrgang úr dýrum sem telst til áhættuflokks 1 (Áhættuvefir sem falla til í sláturhúsum og óflokkaðar dýraleifar á urðunarstöðvum sveitarfélaga) og þurfa frá þeim degi að senda slíkan úrgang til brennslu, að  óbreyttu. Í dag er ekki völ á annarri brennslu en hjá Kölku sorpeyðingastöð Suðurnesja og flutningskostnaður því mikill þegar úrgangurinn fellur til í öðrum landshlutum.
 

Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhr...

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þ...

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar
Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem ...

Bein og langvinn áhrif á búgreinar
Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á...

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...

Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldsky...

Staða sníkjuormasýkinga metin
Fréttir 10. júní 2024

Staða sníkjuormasýkinga metin

Kortleggja á stöðu sníkjuormasýkinga hjá íslenskum nautgripum á næstu misserum.