Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Förgun áhættuúrgangs
Fréttir 2. mars 2016

Förgun áhættuúrgangs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um brennslu á áhættuúrgangi úr dýrum.


Í ákyktuninni segir að við endurskoðun á  reglum um förgun  áhættuúrgangs úr dýrum (áhættu flokkur 1) verði tryggð aðkoma samtaka bænda til að tryggja þeirra hagsmuni.

Leitað verði samstarfs við Samband íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Matvælastofnun og umhverfisstofnun þegar unnið verður að lausn málsins.

Í greinargerð með ályktuninni segir að eftir 1. september næst komandi verði sláturhúsum bannað að urða úrgang úr dýrum sem telst til áhættuflokks 1 (Áhættuvefir sem falla til í sláturhúsum og óflokkaðar dýraleifar á urðunarstöðvum sveitarfélaga) og þurfa frá þeim degi að senda slíkan úrgang til brennslu, að  óbreyttu. Í dag er ekki völ á annarri brennslu en hjá Kölku sorpeyðingastöð Suðurnesja og flutningskostnaður því mikill þegar úrgangurinn fellur til í öðrum landshlutum.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...