Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kolefnisjöfnun búskapar
Fréttir 2. mars 2016

Kolefnisjöfnun búskapar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þar sem segir að unnið verði að því að draga úr áhrifum kolefnislosunar við landbúnað.

Gera þarf útreikning á kolefnislosun landbúnaðar og áætlun um hvað þarf til þess að kolefnisjafna búskapinn. Skoði möguleika á kolefnisjöfnun.

Stjórn BÍ í samvinnu við stjórn LSE fylgi málinu eftir.

Í greinagerð með ályktuninni segir: Við eigum aðeins eina jörð og mikilvægt er að allri beri ábyrgð í loftlagsmálum. Skógrækt er viðurkennd mótvægisaðgerð gegn uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu. Margir  bændur eiga land sem ekki nýtist við búskapinn og gæti hentað vel til skógræktar. Með því að vinna áætlun um skógrækt á landi sínu eða í samvinnu við aðra landeigendur og framfylgja henni skapast möguleiki á sjálfbærni í búskapnum og ímynd bændastéttarinnar verður jákvæðari.
 

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...