Skylt efni

kolefnisjöfnun búskapar

Þar sem glyttir í gróna  meli morgundagsins
Líf og starf 31. maí 2021

Þar sem glyttir í gróna meli morgundagsins

Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi með meiru, býr ásamt fjölskyldu sinni á samliggjandi jörðum, Kambakoti og Hafursstöðum í Skagabyggð, en auk þess að framleiða afurðir úr folalda-, lamba- og ærkjöti eru þau skógræktarbændur, kolefnisjafna þannig alla sína framleiðslu og selja að hluta, beint undir nafninu Grilllausnir. Enn fremur rekur Er...

Graslendi, kolefni og loftslag – eru tengsl þar á milli?
Lesendarýni 5. maí 2021

Graslendi, kolefni og loftslag – eru tengsl þar á milli?

Graslendi eða gresjur eru yngstu gróðurbelti jarðar. Elstu minjar (steingervingar) um grösin (Poaceae), sem eru lykilplöntur graslenda, eru einungis um 50 milljón ára gamlar en útbreiðsla graslendis hefst fyrst fyrir um 20 milljónum ára.

Þurfum nýja græna byltingu
Lesendarýni 20. nóvember 2019

Þurfum nýja græna byltingu

Ísland hefur sett sér það takmark að verða kolefnishlutlaust árið 2040. Því eru 20 ár til stefnu að laga landbúnaðinn að þessu markmiði.

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum
Fréttir 13. desember 2018

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum

Landssamband kúabænda hefur nú gefið út stefnumótun í nautgripa­rækt til næstu tíu ára. Var ­ákveðið að skipta stefnumótunarvinnunni í tvennt, annars vegar mjólkur­framleiðslu og hins vegar nautakjöts­framleiðslu.

Kolefnisjöfnun búskapar
Fréttir 2. mars 2016

Kolefnisjöfnun búskapar

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun þar sem segir að unnið verði að því að draga úr áhrifum kolefnislosunar við landbúnað.