Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Umhverfisstefna landbúnaðarins
Fréttir 2. mars 2016

Umhverfisstefna landbúnaðarins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um  ímynd íslensks landbúnaðar verði í sátt við umhverfið til framtíðar.


Setja skal fram skýra og heildræna stefnu í landbúnaðarmálum þar sem sjálfbærni verður höfð að leiðarljósi.
    
Markmið ályktunarinnar er að sett verði fram metnaðarfulla stefnu um ábyrgan landbúnað. Stefnu í landnýtingarmálum þar sem horft er sérstaklega til þess að ganga ekki á land en nýta auðlindir þess til að framleiða og bjóða upp á hágæða vörur. Reynt verði að draga úr neikvæðum ytri áhrifum eins og framast er unnt og renna stoðum undir þá þætti sem styðja jákvæða framleiðslu.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...