Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Umhverfisstefna landbúnaðarins
Fréttir 2. mars 2016

Umhverfisstefna landbúnaðarins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um  ímynd íslensks landbúnaðar verði í sátt við umhverfið til framtíðar.


Setja skal fram skýra og heildræna stefnu í landbúnaðarmálum þar sem sjálfbærni verður höfð að leiðarljósi.
    
Markmið ályktunarinnar er að sett verði fram metnaðarfulla stefnu um ábyrgan landbúnað. Stefnu í landnýtingarmálum þar sem horft er sérstaklega til þess að ganga ekki á land en nýta auðlindir þess til að framleiða og bjóða upp á hágæða vörur. Reynt verði að draga úr neikvæðum ytri áhrifum eins og framast er unnt og renna stoðum undir þá þætti sem styðja jákvæða framleiðslu.
 

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...