Hanna áfram formaður Beint frá býli
Aðalfundur Beint frá býli var haldinn á dögunum. Sama stjórn var að mestu leyti endurkjörin en einn úr aðalstjórn og einn úr varastjórn gáfu ekki kost á sér áfram. Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund skipti stjórn með sér verkum og verður Hanna S. Kjartansdóttir bóndi á Leirulæk áfram formaður. Hún selur nautakjöt meðal annars undir merkjum Mýran...