Skylt efni

alifuglar

Skylda að hafa alifugla innandyra
Fréttir 15. nóvember 2022

Skylda að hafa alifugla innandyra

Frá og með 7. nóvember næstkomandi er öllum alifuglabúum á Englandi skylt að hafa alla fugla innan dyra þar til annað verður tilkynnt. Ástæða þess er að útbreiðsla fuglaflensu hefur aldrei verið meiri á Bretlandseyjum.

Æðarræktendur og alifuglabændur uggandi vegna fuglaflensunnar
Fréttir 28. apríl 2022

Æðarræktendur og alifuglabændur uggandi vegna fuglaflensunnar

Æðarræktendur eru mjög uggandi vegna fuglaflensunnar sem borist hefur til landsins með farfuglum og fundist víða um land. Æðarfuglinn er villtur fugl og er því erfitt að verjast þessum vágesti.

Hlutdeild innflutnings á kjötmarkaði hefur mest aukist í alifuglakjöti
Fréttir 11. febrúar 2022

Hlutdeild innflutnings á kjötmarkaði hefur mest aukist í alifuglakjöti

Þegar skoðuð er staða íslenskrar kjötframleiðslu í samkeppni við innflutning á síðustu fimm árum sést að hlutfallslegur innflutningur hefur mest verið að aukast á alifuglakjöti þrátt fyrir aukna innlenda framleiðslu samkvæmt tölum mælaborðs landbúnaðarins.

Átt þú alifugla í bakgarði? – Komum í veg fyrir að alifuglar smitist af fuglaflensu
Fréttir 11. mars 2021

Átt þú alifugla í bakgarði? – Komum í veg fyrir að alifuglar smitist af fuglaflensu

Í síðasta Bændablaði var ítarlega rætt um alvarlega stöðu fuglaflensu í Evrópu og víðar í heiminum. Þar kom einnig fram að töluverðar líkur eru á að alvarlegt afbrigði fuglaflensaveiru geti borist til landsins með komu farfugla. Algengasta afbrigði í Evrópu um þessar mundir er H5N8 en einnig hafa greinst veirur af gerðinni H5N1, H5N3, H5N4 og H5N5.

Dagsgamlir ungar komu til landsins á fyrsta farrými
Fréttir 16. febrúar 2021

Dagsgamlir ungar komu til landsins á fyrsta farrými

Það var óneitanlega eftirminnilegt að fá innsýn í innflutning á dagsgömlum hænuungum frá Danmörku í síðustu viku sem flogið var til landsins á fyrsta farrými og mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli við komu þeirra til landsins.

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa
Fréttir 2. nóvember 2018

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa

Noregur líkt og Ísland hefur samið um tollfrjálsa kvóta fyrir búvörur í ýmsum viðskipta­samningum. Löndunum tveim svipar um margt hvað varðar rekstrarumhverfi landbúnaðarins og tolla á búvörur. Nú stefnir tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt hins vegar í að verða stærri en til Noregs, sem er 15,5 sinnum fjölmennara ríki.

Alifuglakjötið trónir á toppi kjötsölunnar á Íslandi
Fréttir 24. ágúst 2018

Alifuglakjötið trónir á toppi kjötsölunnar á Íslandi

Alifuglakjöt var mest selda kjötafurðin í júlí samkvæmt tölum MAST og var salan 8,6% meiri en í sama mánuði í fyrra.

Alifuglakjöt er langvinsælasta kjötafurðin með 9.530 tonna sölu 2017
Töluverð framleiðsluaukning í alifugla- og nautgripakjöti
Fréttir 25. október 2017

Töluverð framleiðsluaukning í alifugla- og nautgripakjöti

Þótt vertíðin standi nú sem hæst í sauðfjárslátrun í kjölfar smölunar er ekki eins árstíðabundin slátrun annarra búfjártegunda.

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla
Fréttir 27. apríl 2017

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla. Fuglarnir hafa nú flestir yfirgefið vetrarstöðvarnar og eru komnir til varpstöðva sinna á Íslandi.

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu
Fréttir 31. júlí 2015

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu

Í rannsókn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga kom í ljós að salmonella greindist ekki í erlendum afurðum sem vottað var að væru lausar við salmonellu. Tíðni kampýlóbakter var minni en almennt gerist í alifuglaafurðum erlendis enda afurðirnar frosnar við komuna til landsins. Einn kampýlóbakterstofn reyndist lyfjaþolinn.

Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína tekur gildi
Fréttir 22. júní 2015

Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína tekur gildi

Reglugerð um eldishús alifugla, loðdýra og svína hefur tekið gildi og samhliða því breyting á reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.