Íslensk alifuglarækt á góðum stað
Jón Magnús Jónsson, frá Reykjum í Mosfellsbæ, hefur verið formaður deildar alifuglabænda hjá Bændasamtökum Íslands síðan í byrjun árs. Hann stundar kjúklinga- og kalkúnaeldi ásamt Kristínu Sverrisdóttir, eiginkonu sinni, og fjölskyldu. Þau eiga jafnframt sláturhúsið Ísfugl, sem sér um slátrun og dreifingu á kjöti, bæði fyrir Reykjabúið og aðra bænd...














-1.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)