Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Rakel Jakobína Jónsdóttir, sem hlaut styrk upp á tæpar 29 milljónir króna til þriggja ára.
Rakel Jakobína Jónsdóttir, sem hlaut styrk upp á tæpar 29 milljónir króna til þriggja ára.
Mynd / Skógræktin
Fréttir 20. október 2021

Rakel Jakobína fékk 29 milljóna króna skógræktarstyrk

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Rakel Jakobína Jónsdóttir, doktorsnemi og sérfræð­ingur á rannsóknasviði Skógræktarinnar, hlaut annan hæsta styrkinn við fyrstu úthlutun úr doktorsnemasjóði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, sem úthlutað var úr á dögunum.

Hlaut Jakobína tæpar 29 milljónir króna til þriggja ára. Peningarnir verða nýttir til rannsókna sem tengjast framleiðslu skógarplantna og nýskógrækt og aðlögun að nýjum aðferðum.

Á heimasíðu Skógræktarinnar kemur m.a. fram að auka þarf framleiðslu skógarplantna í landinu og því er vélvæðing í framleiðsluferlum ákjósanlegur kostur.

Rakel vinnur m.a. að verk­efni með tveimur norskum skógarplöntuframleiðendum, sem hafa tekið vinnuþjarka eða róbóta í sína þjónustu til þess að auka framleiðslu og hagræða í rekstri.

Skylt efni: Skógrækt

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...