Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fé á Auðkúluheiði.
Fé á Auðkúluheiði.
Mynd / HKr.
Fréttir 3. apríl 2019

Ræða uppbætur á sauðfjár­innlegg á næsta stjórnarfundi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Stjórn Norðlenska hafa borist áskoranir frá félögum sauð­fjárbænda á starfssvæði félagsins varðandi greiðslur uppbóta á sauðfjárinnlegg haustsins 2018.  
 
Ágúst Torfi Hauksson, fram­kvæmda­stjóri Norðlenska, segir að verðskrá félag­sins síðastliðin tvö ár hafi verið til skoðunar í því samhengi, en félagið greiddi uppbætur vegna innleggs ársins 2017 tvívegis á árinu 2018.
 
„Norðlenska hefur hugsað sér að greiða uppbætur á innlegg með sama hætti og gert var á árinu 2018, þar sem greidd var uppbót vegna kjöts sem þegar hafði verið selt á ásættanlegri framlegð en ekki þess sem enn var í birgðum,“ segir hann.  „Í kjölfar fyrrnefndra áskorana mun stjórn því ræða á næsta fundi sínum hvort félagið muni beita sömu aðferðarfræði áfram eða endurskoða hana.“ 
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...