Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2021 í Herning hefur verið aflýst
Fréttir 23. apríl 2021

Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2021 í Herning hefur verið aflýst

Höfundur: smh

FEIF, Alþjóðsamtök íslenska hestsins, gáfu það út í gær að Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2021 hafi verið aflýst, en mótið átti að vera í Herning í Danmörku 1.-8. ágúst. Ástæðan er óvissuástand vegna COVID-19 faraldursins. Talið er að talsverðar líkur séu á því að einhverjar FEIF-þjóðir muni ekki geta tekið þátt í mótinu og því verði ekki möguleg sanngjörn keppni bestu hesta og knapa innan samtakanna. 

Næsta Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður í Hollandi 2023.

Hvatningarverðlaun skógræktar
Fréttir 30. janúar 2026

Hvatningarverðlaun skógræktar

Óskað hefur verið eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna í skógrækt sem verð...

Nýta mætti afurðir hreindýra betur
Fréttir 30. janúar 2026

Nýta mætti afurðir hreindýra betur

Formaður Hreindýraráðs Austurlands segir að mun betur megi nýta veidd hreindýr e...

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest
Fréttir 30. janúar 2026

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest

Samkvæmt nýbirtum niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins mjólkuðu kýrnar...

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...