Skylt efni

Heimsmeistaramót íslenska hestsins

Sjö íslenskir heimsmeistarar
Líf og starf 25. ágúst 2023

Sjö íslenskir heimsmeistarar

Heimsmeistaramót íslenska hestsins fór fram í Oirschot í Hollandi dagana 8. til 13. ágúst. Þar öttu kappi glæsilegir fulltrúar hins íslenska gæðings í íþróttakeppni og kynbótasýningu. Íslenska landsliðið var afar sigursælt og náði sínum besta árangri til þessa, 16 gullverðlaun og 5 silfur.

Hross og knapar til reiðu búnir
Fréttir 21. júlí 2023

Hross og knapar til reiðu búnir

Farsælt keppnispar í hestaíþróttum mun ljúka ferli sínum saman á heimsmeistaramóti sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 7.–13. ágúst. Jóhanna Margrét Snorradóttir segist ekki finna fyrir aukinni pressu en veit að fram undan er erfið kveðjustund þeirra Bárðar frá Melabergi.

Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2021 í Herning hefur verið aflýst
Fréttir 23. apríl 2021

Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2021 í Herning hefur verið aflýst

FEIF, Alþjóðsamtök íslenska hestsins, gáfu það út í gær að Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2021 hafi verið aflýst, en mótið átti að vera í Herning í Danmörku 1.-8. ágúst. Ástæðan er óvissuástand vegna COVID-19 faraldursins. Talið er að talsverðar líkur séu á því að einhverjar FEIF-þjóðir muni ekki geta tekið þátt í mótinu og því verði ekki mögu...

Landslið Íslands í hestaíþróttum valið sem keppir á HM
Fréttir 20. mars 2019

Landslið Íslands í hestaíþróttum valið sem keppir á HM

Landssamband hestamannafélaga (LH) kynnti á blaðamannafundi í Bláa Lóninu undir lok febrúar landsliðshóp LH í hestaíþróttum. Þetta er fyrsta skrefið í breyttum áherslum LH í afreksmálum.