Heilbrigð og jákvæð sýn á líkamann
Í tískuheiminum þetta sumarið má vart snúa sér í hálfhring án þess að verða var við stefnu er kallast Barbiecore og á rætur sínar að rekja til klæðaburðar leikfangs.
Í tískuheiminum þetta sumarið má vart snúa sér í hálfhring án þess að verða var við stefnu er kallast Barbiecore og á rætur sínar að rekja til klæðaburðar leikfangs.
Heyrst hefur bak við tjöld tískuunnenda að lúxusveldið Valentino hafi haft það fyrir augum að endurselja nokkuð af þeim fatnaði sem hefur verið að hringsóla um jörðina undir þeirra merki.
Hermès hefur alla tíð verið þekkt vörumerki munaðar sem leggur metnað við hefðbundið vandað handverk í takt við sterka arfleifð sína. Það kom því vel á óvart árið 2021 að framleiðendur og hönnuðir fyrirtækisins hefðu hafið tilraunasamstarf með sprotafyrirtækinu MycoWorks í Kaliforníu og öflug skilaboð til annarra í sömu stétt: allt er breytingum há...
Danska kventískuvörumerkið GANNI hefur skotið rótum sínum hérlendis, en árið 2018 vann það fatalínu í samstarfi við fyrirtæki 66° Norður. Fram kemur á vefsíðu 66° Norður að „samstarfslínan sameini gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.“ GANNI, sem var stofnað í Kaupmannahöfn árið 20...
Á undanförnum árum hafa ýmis málefni verið ofarlega á baugi á heimsvísu. Aukin vitund um loftslagsbreytingar, kynjajafnrétti, kynþáttajafnrétti og afleiðingar Covid-19 svo eitthvað sé nefnt. Í kjölfar þessara málefna hafa starfsmenn fyrirtækja víða orðið háværari en nokkru sinni um málefni er varða sinn vinnustað með það fyrir augum að betrumbæta b...
Þrátt fyrir töfra og ævintýri tískustraumanna sem tískuveldin hafa borið okkur síðan þá, eru undirliggjandi vangaveltur um hve meðvitaðir þeir og kollegar þeirra í bransanum eru um áhrif framleiðslunnar á umhverfið. Eins og staðan er í heiminum í dag er fataiðnaður því miður í flokki þeirra er hafa hvað mest áhrif á mengun umhverfisins.
Fólk sér ólík tækifæri í landbúnaði og landbúnaðarafurðum en hingað til hafa flestir sammælst um að mykjuna frá nautgripum sé best að nýta sem áburð á tún. Síðustu ár hafa svo fleiri og fleiri farið að nýta mykjuna öðruvísi svo sem til lífgasframleiðslu eða nýta úr henni trefjahlutann og nota sem undirburð eins og þegar er gert hér á landi.