Skylt efni

svínakjöt

Feitt, reykt, saltað og steikt
Á faglegum nótum 10. júní 2022

Feitt, reykt, saltað og steikt

Alvöru beikon er saltað og reykt svínakjöt. Vinnsluaðferðir beikons í dag eru mismunandi og er kjötið þurr- eða sprautusaltað eða lagt í saltpækil sem inniheldur nítrít og stundum er sykur eða síróp bætt í pækilinn. Eftir það er kjötið vanalega reykt en einnig er þekkt að það sé vindþurrkað í nokkrar vikur eða mánuði eða soðið.

Salan aldrei meiri hjá svínabændum en afkoman lök
Líf og starf 23. apríl 2021

Salan aldrei meiri hjá svínabændum en afkoman lök

Samkvæmt tölum úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um framleiðslu og sölu á kjöti á síðasta ári, seldist svínakjöt meira en kindakjöt frá afurðastöðvum – en það er fyrsta skipti sem slíkt gerist. Enn er alifuglakjöt afgerandi mest selda tegundin á Íslandi þótt salan hafi dregist saman um 7,7 prósent á síðasta ári frá 2019. Svínakjötssala jókst...

Svínakjöt er í fyrsta sinn í sögunni komið fram úr íslensku kindakjöti í sölu
Fréttir 11. febrúar 2021

Svínakjöt er í fyrsta sinn í sögunni komið fram úr íslensku kindakjöti í sölu

Framleiðsla á kjöti á Íslandi dróst saman um 2,1% á síðasta ári og kjötsalan dróst saman um 5,4%, samkvæmt tölum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Athygli vekur að sala á kindakjöti, sem áður fyrr var langmest selda kjötafurð landsmanna, er nú í fyrsta sinn komin niður í þriðja sæti, á eftir alifuglakjöti og svínakjöti.

Kínverjar stefna á að verða sjálfum sér nægir um svínakjöt á næstu 5 árum
Fréttir 11. janúar 2021

Kínverjar stefna á að verða sjálfum sér nægir um svínakjöt á næstu 5 árum

Svínakjötsframleiðendur um allan heim eru nú beðnir að endurskoða framleiðsluáætlanir sínar með tilliti til hraðrar enduruppbyggingar í svínaræktinni í Kína í kjölfar áfalla sem landið lenti í vegna afrísku svína-pestarinnar. Þurftu Kínverjar þá að fella milljónir svína og treysta að stærstum hluta á innflutning á svínakjöti. Samkvæmt Robobank virð...

Metútflutningur var á svínakjöti frá Bandaríkjunum á árinu 2019
Fréttir 3. mars 2020

Metútflutningur var á svínakjöti frá Bandaríkjunum á árinu 2019

Metútflutningur var á svína­kjöti frá Bandaríkjunum á síðasta ári samkvæmt tölum Kjöt­útflutningssambands Banda­ríkjanna (US Meat Export Ferer­ation - USMEF). Það á bæði við um verð fyrir afurðirnar og magn svínakjöts.

„Schnitzel“-viðvörun gefin út í Þýskalandi
Fréttir 27. desember 2019

„Schnitzel“-viðvörun gefin út í Þýskalandi

Mikill samdráttur í kínverskri svínakjötsframleiðslu hefur orðið til þess að kjötiðnaðurinn í Þýskalandi varaði á dögunum við hugsanlegum skorti heima fyrir samfara verðhækkunum. Hafa Landssamtök kjötiðnaðarins (BVDF) því gefið út það sem nefnt er „Schnitzel-viðvörun“...

Svínakjötsinnflutningur jókst á fyrstu mánuðum ársins
Fréttir 6. júní 2019

Svínakjötsinnflutningur jókst á fyrstu mánuðum ársins

Tæp 885 tonn af svínakjöti voru flutt inn á árinu 2018 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Það er 483 tonnum minni innflutningur en árið 2017 þegar flutt voru inn rúm 1.368 tonn, eða sem nam um 22% af innanlandsframleiðslunni. Innflutningurinn hefur þó aukist á ný á fyrstu mánuðum ársins 2019.

Úrbeinaðir svínahnakkar fluttir inn sem síður
Fréttir 30. nóvember 2018

Úrbeinaðir svínahnakkar fluttir inn sem síður

Innflutnings­aðilar eru grun­aðir um að fara á svig við kerfið og flytja inn aðra hluta svínakjöts sem svínasíður. Rökstuddur grun­ur um að svo sé, segir for­maður Félags svínabænda.

Svínakjötsskandall í Danmörku
Fréttir 2. maí 2018

Svínakjötsskandall í Danmörku

Nýlega komst upp um danskan kjötsala sem hefur selt framleiðslu sína sem afurðir af grísum sem velferðargrís þrátt fyrir að um hefðbundið grísaeldi væri að ræða.

Vilja standa með íslenskri framleiðslu
Fréttir 24. mars 2017

Vilja standa með íslenskri framleiðslu

Ormsstaðir sneru viðskiptum sínum til Stjörnugríss á dögunum, eftir 49 ára viðskiptasögu við Sláturfélag Suðurlands (SS). Ákvörðunin er tekin, að sögn bóndans, til að styðja við íslenska kjötframleiðslu.

Verð á svínakjöti hefur hækkað til neytenda en lækkað til bænda
Fréttir 7. júlí 2016

Verð á svínakjöti hefur hækkað til neytenda en lækkað til bænda

Afurðaverð til svínabænda hefur lækkað um tæp 9% á síðustu þremur árum. Á sama tíma hefur neysluverðsvísitala hækkað um 7,5% og svínakjötsafurðir hækkað um 7,4 til 8,6% í verslunum.

Sprenging í sölu þrátt fyrir illt umtal
Fréttir 19. nóvember 2015

Sprenging í sölu þrátt fyrir illt umtal

Samkvæmt nýjustu yfirlitstölum Búnaðarstofu hjá Bænda­samtökum Íslands var heildarkjötframleiðslan síðustu 12 mánuði tæplega 30 þúsund tonn og jókst um 2,1% milli ára.

Stjörnugrís: Kjötvinnsla tók nýverið til starfa við hlið sláturhússins
Fréttir 12. nóvember 2015

Stjörnugrís: Kjötvinnsla tók nýverið til starfa við hlið sláturhússins

Í Saltvík á Kjalarnesi rekur Stjörnugrís sláturhús og kjötvinnslu. Tvö gyltubú eru einnig rekin á Kjalarnesi. Kjötvinnslan er nýleg viðbót í rekstri fyrirtækisins og var tekin í gagnið í marsmánuði síðastliðnum. Með tilkomu hennar verður reksturinn heildstæðari og hagkvæmari.

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“
Fréttir 28. september 2015

„Vona að stjórnvöld hafi hugsað málið til enda“

Innflutningur á tollfrjálsu frosnu svínakjöti verður aukinn í 700 tonn á næstu fjórum árum verði nýr tollsamningur við Evrópusambandið samþykktur. Formaður Svínaræktarfélags Íslands segir svínabændur lítið geta gert til að rétta sinn hag í kjölfar samningsins án aðkomu stjórnvalda.

Notkun sýklalyfja í landbúnaði tifandi tímasprengja
Fréttir 25. júní 2015

Notkun sýklalyfja í landbúnaði tifandi tímasprengja

Rannsóknir í Bretlandi sýna að baktería sem kallast MRSA CC398 og er ónæm fyrir sýklalyfjum finnst í svínakjöti í verslunum þar í landi. Bakterían hefur borist í menn og valdið alvarlegum sýkingum. Sýkingin er alvarlegt vandamál á dönskum svínabúum.

Um 1.200 til 1.400 tonn af svína- og kjúklingakjöti hafa safnast upp
Fréttir 13. maí 2015

Um 1.200 til 1.400 tonn af svína- og kjúklingakjöti hafa safnast upp

Miklar birgðir af kjúklinga- og svínakjöti safnast upp í landinu vegna verkfalla BHM. Gera má ráð fyrir að magnið verði milli 1.200 og 1.400 tonn í lok vikunnar. Verkfall dýralækna hófst 20. apríl og stendur enn.