Skylt efni

smalamennska

Nætursmalar
Líf og starf 12. september 2023

Nætursmalar

Hjónin Jóhann Pjetur Jónsson og Harpa Jóhanna Reynisdóttir á Hæl í Flókadal hafa smalað umferðarþyngstu þjóðvegi Vesturlands frá árinu 2008.

Fé kemur vænt af fjalli
Fréttir 8. september 2023

Fé kemur vænt af fjalli

Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, segir að fé sitt komi vænt af fjalli.

Ágangspeningur og uslagjald
Af vettvangi Bændasamtakana 1. febrúar 2023

Ágangspeningur og uslagjald

Á dögunum birti dómsmálaráðuneytið úrskurð þar sem kærð var sú ákvörðun lögreglustjórans á Vesturlandi að synja beiðni um smölun ágangsfjár úr afgirtu landi tiltekinnar jarðar.

Ágangur, lög og ólög
Lesendarýni 9. nóvember 2022

Ágangur, lög og ólög

Þegar ágangurinn var orðinn stanslaus og vonlaust við hann að eiga var leitað til sveitarstjórnar í von um að þar væri hjálp að fá. Hjálparbeiðninni var snarlega hafnað. Aftur var reynt og vísað í lög um skyldur sveitarstjórna til að smala ágangsfé. Aftur var umsvifalaust neitað. Þá var kvartað yfir neitun sveitarstjórnar til sveitarstjórnarráðuney...

Óvenju slæmar heimtur í rysjóttu tíðarfari
Fréttir 24. nóvember 2021

Óvenju slæmar heimtur í rysjóttu tíðarfari

„Þetta hafa verið óvenju slæmar heimtur í haust, en er smám saman að koma. Það vantar eina og eina tvílembu á bæ sem ættu að vera einhvers staðar en hafa ekki fundist enn,“ segir Daði Lange, umhverfisfulltrúi Skútustaðahrepps. Hann telur að rysjótt tíðarfar nú á haustdögum hafi sett strik í reikninginn.

Réttur klæðnaður og útbúnaður til fjallaferða
Fréttir 31. ágúst 2021

Réttur klæðnaður og útbúnaður til fjallaferða

Um næstu mánaðamót og allan næsta mánuð verða nokkur þúsund manns um land allt að smala sauðfé af fjalli. Í þessum pistlum hef ég árlega farið yfir helstu áhættuþætti sem fylgir fjallaferðum, sama hvort er gangandi, ríðandi eða á vélknúnu ökutæki í smölun.

Smalað í Undirfellsrétt í Vatnsdal undir ströngum sóttvarnareglum
Fréttir 11. september 2020

Smalað í Undirfellsrétt í Vatnsdal undir ströngum sóttvarnareglum

Það var ljóst löngu fyrir smölun búfjár af fjalli að víða yrði smölun og réttir þetta „COVID-ár“ með öðru fyrirkomulagi en hefðin hefur verið í gegnum árin og aldir. Væntanlega hefur engan órað fyrir því að þetta ár yrði ekki bara öðruvísi vegna COVID-19 því að veðrið breytti líka upphaflegu áætluninni um smölun.

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum
Fréttir 27. ágúst 2018

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig huga skuli að velferð hrossa og sauðfjár í göngum og réttum.

Átt þú góð föt fyrir smalamennsku og útiveru?
Á faglegum nótum 31. ágúst 2015

Átt þú góð föt fyrir smalamennsku og útiveru?

Nú líður að þeim tíma árs að margir fara á fjöll í smalamennsku og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir klæðnað sem hentar.

Lágmarkskröfurnar
11. október 2024

Lágmarkskröfurnar

Stýrihópur greiðir úr misfellum
11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Vambir liðnar undir lok
11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Sauðfé passleg stærð
11. október 2024

Sauðfé passleg stærð

Mest aukning í svínakjöti
11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti